Góð mæting á frjálsíþróttaæfingu í gær

Góð mæting á frjálsíþróttaæfingu í gær
10/06/2016 Svana Jóhannsdóttir

Hlynur frjálsíþróttaþjálfari Aftureldingar mætti í gær og stjórnaði æfingu á vellinum í Búðardal.

Æfingin gekk vel og var skemmtileg stemning, en um 35 krakkar mættu og fengu góða frjálsíþróttaæfingu og svo fótboltaæfingu.

 

Við þökkum HSS fólki kærlega fyrir komuna.