Ný stjórn UDN

Ný stjórn UDN
20/04/2016 Jenný Nilsson

Á ársþingi UDN, sem fór fram 18. apríl, var kosið um nýja einstaklinga í stjórn.

 

Stjórnin er skipuð eftirfarandi aðilum:

Formaður: Heiðrún Sandra Grettisdóttir

Varaformaður: Jóhanna Sigrún Árnadóttir

Gjaldkeri: Ingveldur Guðmundsdóttir

Ritari: Pálmi Jóhannsson

Meðstjórnandi: Herdís Erna Matthíasdóttir

Varamaður: Anna Berglind Halldórsdóttir

Varamaður: Arnar Svansson

 

Einnig var kosið í tvö ráð:

Frjálsíþróttaráð:

Arnar Eysteinsson

Jóhanna Sigrún Árnadóttir

Herdís Erna Matthíasdóttir

Rebekka Eiríksdóttir (varamaður)

 

Knattspyrnuráð:

Arnar Svansson

Björn Samúelsson

Vésteinn Finnbogason

Stefán Rafn Kristjánsson (varamaður)

 

UDN þakkar fráfarandi stjórnarmönnum vel unnin störf og bíður nýja velkomna.

 

Þinggerðin kemur inn um leið og hún er tilbúin.