Sumarfjarnám 1. og 2. stigs 2015 í þjálfaramenntun ÍSÍ

UDNFréttir Leave a Comment

Sumarfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 29. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Námið hefur verið afar vinsælt undanfarin ár og þátttakendur komið frá fjölda íþróttagreina. Námið veitir réttindi …

Sumarstarf ungmennafélaganna

UDNFréttir Leave a Comment

Sumarstarf Ungmennafélaganna   Leikjanámskeið Í sumar verður haldið leikjanámskeið fyrir börn fædd árin 2005-2008. Fyrirhugað er að námskeiðið verði í 3 vikur og mun það byrja 22. júní og verður til 9. júlí, námskeiðið verður 4 sinnum í viku. Námskeiðisgjald mun vera 10.000 kr. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Gunnur Rós Grettisdóttir. Skráningar skulu berast til Pálma Jóhannssonar í síma 8640560 …

Tækifæri fyrir ungmenni 18- 30 ára!

UDNFréttir Leave a Comment

Leiðtogaskóli NSU Ungmennafélag Íslands er aðili að NSU – Nordisk Samorgnisations for Ungdomasarbejde en samtökin standa fyrir viðburðum fyrir ungt fólk á Norðurlöndum á hverju ári. Leiðtogaskóli NSU fer að þessu sinni fram í Styrn og Vågsøy dagana 10.-16.ágúst en flogið verður til og frá Bergen. UMFÍ á sæti fyrir fjóra þátttakendur á aldrinum 18.-30.ára að þessu sinni. Yfirskrift leiðtogaskólans …

Búninga UDN!

UDNFréttir Leave a Comment

Fyrirtæki á sambandssvæðinu og aðildarfélög UDN niðurgreiða verð á íþróttafatnaði fyrir öll börn fædd 1997 og yngri. Krakkar fæddir 1999-2009 sem eiga lögheimili í Dalasýslu eða Austur-Barðastrandasýslu og eru skráðir í aðildarfélög UDN fá gefins Henson jakka frá sambandinu. Hægt verður að máta fötin í Dalakoti á opnunartímar þeirra um helgina og allan næsta vika. Við viljum benda á að …

Búningar og mátun UND í Rauðakrosshúsinu.

UDNFréttir Leave a Comment

Hægt verður að máta og panta nýja búninga UDN í Rauðakrosshúsinu Mánudaginn 1. Júní frá 12:00 – 17:00 og Þriðjudaginn 2. Júní frá 14:00 til 16:00. Þeir sem sjá sér ekki fært að mæta á þessum tíma geta fyllt út pöntunarblaðið sem er hér að neðan og sent á udn@udn.is. Einnig er hægt að hafa samband við þá sem sitja …

Óskað eftir áhugasömum í stjórn UDN

UDNFréttir Leave a Comment

Stjórn UDN óskar eftir áhugasömum aðilum sem vilja koma að stjórn UDN. Laus til umsókna er staða formanns, ritara og varamanna. Áhugasamir hafið samband við Stjórn UDN | udn.is Jenný Nilsson Formaður 8445710 Heiðrún Sandra Grettisdóttir Varaformaður 7720860 Ingveldur Guðmundsdóttir Gjaldkeri 8937528 Herdís Erna Matthíasdóttir Ritari 6903825 Guðni Albert Kristjánsson Framkvæmdastjóri 8497336

SJÁLFBOÐALIÐAR

UDNFréttir Leave a Comment

Smáþjóðaleikarnir þarfnast framlags sjálfboðaliða. Býr kraftur í þér? Smáþjóðaleikarnir 2015 eru einstakur viðburður og stærsta verkefni sem ÍSÍ hefur tekið að sér. Störf sjálfboðaliða skipa mikilvægan sess á Smáþjóðaleikunum og því leitar ÍSÍ til þjóðarinnar um aðstoð. Áætlað er að um 1200 sjálfboðaliðar starfi á leikunum í fjölbreyttum verkefnum. Langar þig að taka þátt í Smáþjóðaleikunum 2015 sem sjálboðaliði? Hefur þú …