Glímufélag Dalamanna

Stjórn

Nafn Staða Símanr. Tölvupóstur
 Jóhann Eysteinn Pálmason Formaður 853-9606  hlidarferdir@simnet.is
Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir Ritari 843-0107 gudbjortloagmail.com
Svana Hrönn Jóhannsdóttir Gjaldkeri 779-1324 svanahj@gmail.com

Um félagið

Glímufélag Dalamanna var stofnað 1998. Félagið stendur fyrir glímuæfingum í Dalabúð fyrir allan aldur og hafa iðkendur náð góðum árangri á glímumótum um land allt.