Ungmennafélagið Æskan

 

Stjórn

Nafn Staða Símanr. Tölvupóstur
Fjóla Mikaelsdóttir Formaður 695 6576
Ingvar Kristján Bæringsson Gjaldkeri 897 0452
Sindri Geir Sigurðarson Ritari 857 5058

Um félagið

Ungmennafélagið Æskan var stofnað 19. apríl 1928 í þinghúsi Miðdalahrepps á Nesodda. Starfsvæði félagsins var í upphafi Miðdalir. Um 1940 bættist við Haukadalur og Hörðudalur eftir að Sundfélag Hörðdælinga hætti starfsemi eftir 1964.

Heimild: Héraðsskjalasafn Dalasýslu