16 keppendur UDN kepptu um helgina á Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fór á Egilsstöðum. Mótið var vel heppnað, gott veður og fjölbreyttar greinar. Keppendur UDN kepptu í frisbígolfi, frjálsíþróttum, glímu, knattspyrnu og stafsetningu. Árangur var mjög góður og mikið var um bætingar hjá keppendum UDN. Katrín Einarsdóttir varð tvöfaldur Unglingalandsmótsmeistari, í kúluvarpi og hástökki, Aníta Hanna Kristjánsdóttir var í 2. sæti í kúluvarpi og spjótkasti og Vignir Smári Valgarðsson varð í 2. sæti í kringlukasti. Einnig náðu tvær blandaðar boðhlaupssveitir með keppendum UDN 3. sæti.
UDN óskar keppendum UDN til hamingju með góðan árangur og óskar UMFÍ og ÚÍA til hamingju með flott mót.
Árangur keppenda UDN má sjá hér:
Keppnisgrein | Nafn | Gengi |
80 m. Hlaup 13 ára | Albert Hugi Arnarsson | Hljóp á 13,51 sek – 20. sæti |
kúluvarp 13 ára | Albert Hugi Arnarsson | Kastaði 5,73 m – 13. sæti |
langstökk 13 ára | Albert Hugi Arnarsson | Stökk 3,06 m – 18. sæti |
spjótkast 12 ára | Aníta Hanna Kristjánsdóttir | Kastaði 25,33 m – 2. sæti |
kúluvarp 12 ára | Aníta Hanna Kristjánsdóttir | Kastaði 7,83 m – 2. sæti |
kúluvarp 11 ára | Borghildur Birna Eiríksdóttir | Kastaði 4,75 m – 21. sæti |
langstökk 11 ára | Borghildur Birna Eiríksdóttir | Stökk 2,91 m – 21. sæti |
langstökk 11 ára | Elísa Rún Vilbergsdóttir | Stökk 2,07 m – 23. sæti |
langstökk 11 ára | Ísak Logi Brynjólfsson | Stökk 3,06 m – 14. sæti |
kúluvarp 11 ára | Jóhanna Vigdís Pálmadóttir | Kastaði 6,23 m – 10. sæti |
langstökk 11 ára | Jóhanna Vigdís Pálmadóttir | Stökk 3,08 m – 18. sæti |
4×100 blandað lið | Jóhanna Vigdís Pálmadóttir | Sveitin hljóp á 66.25 sek – 3. sæti |
200 m. Hlaup 11 ára | Katrín Einarsdóttir | Hljóp á 32,70 sek – 4. sæti |
þrístökk 11 ára | Katrín Einarsdóttir | Stökk 7,93 m – 4. sæti |
kúluvarp 11 ára | Katrín Einarsdóttir | Kastaði 7,63 m – 1. sæti |
hástökk 11 ára | Katrín Einarsdóttir | Stökk 1,27 m – 1. sæti |
langstökk 11 ára | Katrín Einarsdóttir | Stökk 3,73 m – 6. sæti |
60 m. Hlaup 11 ára | Katrín Einarsdóttir | Komst í úrslit og hljóp á 9,54 sek – 6. sæti |
4×100 blandað lið | Katrín Einarsdóttir | Sveitin hljóp á 66,25 sek – 3. sæti |
60 m. Hlaup 12 ára | Ketill Ingi Guðmundsson | Hljóp á 10,58 sek – 12. sæti |
60 m. Hlaup 11 ára | Mikael Magnús Svavarsson | Hljóp á 10,44 sek – 26. sæti |
langstökk 11 ára | Mikael Magnús Svavarsson | Stökk 3,16 m – 12. sæti |
hástökk 11 ára | Mikael Magnús Svavarsson | Stökk 1,07 m – 10. sæti |
kúluvarp 14 ára | Solveig Rúna Eiríksdóttir | Kastaði 5,85 m – 18. sæti |
spjótkast 14 ára | Solveig Rúna Eiríksdóttir | Kastaði 17,08 m – 16. sæti |
spjótkast 14 ára | Tindur Ólafur Guðmundsson | Kastaði 17,38 m – 12. sæti |
spjótkast 15 ára | Védís Fríða Kristjánsdóttir | Kastaði 21,49 m – 8. sæti |
langstökk 16-17 ára | Vignir Smári Valbergsson | Stökk 5,35 m – 9. sæti |
hástökk 16-17 ára | Vignir Smári Valbergsson | Stökk 1,64 m – 4. sæti |
spjótkast 16-17 ára | Vignir Smári Valbergsson | Kastaði 41,75 m – 5. sæti |
kringlukast 16-17 ára | Vignir Smári Valbergsson | Kastaði 29,57 m – 2. sæti |
þrístökk 16-17 ára | Vignir Smári Valbergsson | Stökk 11,30 m – 4. sæti |
4×100 blandað lið Sam- Vest | Vignir Smári Valbergsson | Sveitin hljóp á 53,56 sek – 3. sæti |
Knattspyrna | ||
Knattspyrna 11-12 ára | Borghildur Birna Eiríksdóttir | Lið: Skytturnar: 8. sæti |
Knattspyrna 11-12 ára | Jóhanna Vigdís Pálmadóttir | Lið: Skytturnar: 8. sæti |
Knattspyrna 11-12 ára | Eysteinn Fannar Eyþórsson | Lið: Bland í poka: 12. sæti |
Knattspyrna 11-12 ára | Mikael Magnús Svavarsson | Lið: Bland í poka: 12. sæti |
Knattspyrna 15-16 ára | Sandra Rún Gústafsdóttir | Lið: Fancy Footballers: 10. sæti |
Frisbígolf 11-14 ára | Ketill Ingi Guðmundsson | Ekki komin úrslit |
Glíma 11-12 ára | Jóhanna Vigdís Pálmadóttir | 4.-5. sæti |
Stafsetning 11-12 ára | Hrafnhildur Eva Bergsdóttir | 9.-14. sæti |