Katrín og Vignir stigahæst og Aníta með mestu framfarirnar

UDNFréttir

Uppskeruhátíð UDN fór fram í gær á Reykhólum. Veitt voru hvatningarverðlaun í frjálsum íþróttum, knattspyrnu og fyrir ástundun í hestamennsku og mætingarverðlaun fyrir kvöldmót sumarsins. Einnig voru veitt stigaverðlaun pilta og stúlkna og verðlaun fyrir mestu framfarir milli ára í frjálsum íþróttum.

Besti árangur stúlkna í frjálsum íþróttum 2017: Katrín Einarsdóttir – Hástökk – stökk 1,31m – 948 stig

Besti árangur pilta í frjálsum íþróttum 2017: Vignir Smári Valbergsson – Spjótkast – kastaði 41,75m – 875 stig

Mestu framfarir í frjálsum íþróttum 2017: Aníta Hanna Kristjánsdóttir – Spjótkast – kastaði 17,84m 2016 og 26,11m 2017. Hún bætti sig um 148 stig.

Hvatningarverðlaun Frjálsar íþróttir:

  • Albert Hugi Arnarsson
  • Alexandra Agla Jónsdóttir
  • Aníta Hanna Kristjánsdóttir
  • Baldur Valbergsson
  • Bergjón Paul Jenke
  • Berglind Bergsdóttir
  • Birgitta Rut Brynjólfsdóttir
  • Dagný Sara Viðarsdóttir
  • Elísa Rún Vilbergsdóttir
  • Grétar Jónatan Pálmason
  • Gróa Margrét Viðarsdóttir
  • Gunnlaugur Þorsteinsson
  • Jóhanna Vigdís Pálmadóttir
  • Ísak Logi Brynjólfsson
  • Katrín Einarsdóttir
  • Mikael Magnús Svavarsson
  • Solveig Rúna Eiríksdóttir
  • Þórgunnur Ríta Gústafsdóttir
  • Védís Fríða Kristjánsdóttir

Hvatningarverðlaun Knattspyrna:

  • Albert Hugi Arnarsson
  • Baldur Valbergsson
  • Bergjón Paul Jenke
  • Grétar Jónatan Pálmason
  • Gunnlaugur Þorsteinsson
  • Guðmundur Andri Björnsson
  • Jón Halldór
  • Sigurvin Viðarsson
  • Sigurjón
  • Sandra Gústafsdóttir
  • Þórgunnur Ríta Gústafsdóttir

 

Hvatningarverðlaun Hestar:

  • Eysteinn Fannar Eyþórsson
  • Katrín Einarsdóttir
  • Aron Mímir

Stjórn UDN þakkar fyrir sumarið.