GFD á Bikarmeistaramóti GLÍ

UDNFréttir

Bikarameistaramót GLÍ fór fram á Blönduósi þann 17. febrúar síðastliðinn og sendi GFD vænan hóp á mótið og uppskáru keppendur góðan árangur og ekki að sjá annað en þetta hafi verið góður dagur. Mótið var fjölmennt og voru glímdar vel á annað hundrað viðureignar

Árangur iðkenda má sjá hér að neðan

3. sæti 12 ára drengja Grétar Bæring Helguson

2. sæti 12 ára drengja Alexander Steinn Hjaltason

Bikarmeistari 12 ára drengja Jakup Rafal Grzybczyk

Bikarmeistari 12 ára stúlkna Nadía Rós Arnarsdóttir

Bikarmeistari 13 ára stúlkna Aðalheiður Rós Unnsteinsdóttir

Bikarmeistari 15 ára stúlkna Alexandra Agla Jónsdóttir

4. sæti 15 ára drengja Mikael Hall Valdimarsson

Bikarmeistari 15 ára drengja Þórarinn Páll Þórarinsson

Bikarmeistari 16 ára drengja Benóní Meldal Kristjánsson

3. sæti 17- 20 ára stúlkur Alexandra Agla Jónsdóttir

Bikarmeistari 17- 20 ára stúlkna Jóhanna Vigdís Pálmadóttir. Jóhanna varð einnig í 2. sæti í kvennaflokki + 70 kg og opnum flokki kvenna.