Stjórn
Nafn | Staða | Símanr. | Tölvupóstur |
Fjóla Mikaelsdóttir | Formaður | 695 6576 | |
Ingvar Kristján Bæringsson | Gjaldkeri | 897 0452 | |
Sindri Geir Sigurðarson | Ritari | 857 5058 | |
Um félagið
Ungmennafélagið Æskan var stofnað 19. apríl 1928 í þinghúsi Miðdalahrepps á Nesodda. Starfsvæði félagsins var í upphafi Miðdalir. Um 1940 bættist við Haukadalur og Hörðudalur eftir að Sundfélag Hörðdælinga hætti starfsemi eftir 1964.
Heimild: Héraðsskjalasafn Dalasýslu