Lokahóf UDN í frjálsum íþróttum og fótbolta verður haldið við Reykhólaskóla á Reykhólum næstkomandi fimmtudag, 11. september, klukkan 19:00
Þetta er uppgjör sumarsins og m.a. verða veitt/ar….
- Viðurkenningar fyrir góða mætingu á æfingar og mót
- Þátttökuverðlaun fyrir mætingu á kvöldmót
- Viðurkenningar fyrir besta afrek karla og besta afrek kvenna í sumar
- Viðurkenning fyrir mestar framfarir milli ára
- Allir fá plagg með árangri ársins í hinum ýmsu greinum samanborið við árið frá í fyrra.
- Grillið verður heitt
- Hver og einn sér um mat fyrir sig og sína
- Leikir og fjör
- Spjall, kaffi/te og kósýheit..
Sjáumst……
Arnar, Herdís Erna, Hanna Sigga og Guðni Albert