Síðasta kvöldmót sumarsins er í kvöld – mánudaginn 8. ágúst – kl. 19 í Dalnum Búðardal:
Keppnisgreinar verða:
8 ára og yngri; 60m hlaup, hástökk, langstökk.
9-10 ára; 60m hlaup, hástökk, langstökk.
11-12 ára; Spjótkast, kúluvarp, hástökk, 60m hlaup.
13-14 ára; Spjótkast, kringlukast, hástökk, 100m hlaup.
15-16 ára; Spjótkast, kringlukast, hástökk, 100m hlaup.
17 ára og eldri; Spjótkast, kringlukast, hástökk, 100m hlaup.
Mótið byrjar kl. 19 og verður haldið í Dalnum í Búðardal.
Munið að skrá fyrir kl. 15 – udn@udn.is
Æfingar falla niður vegna mótsins.