Hestamannafélagið Glaður

Stjórn

Nafn Staða Símanr. Tölvupóstur
Valberg Sigfússon Formaður 8940999
Inga Heiða Halldórsdóttir Gjaldkeri 864 2172
Vilberg Þráinsson Ritari 863 2059
Þórarinn B Þórarinsson  Meðstjórnandi 864 2163
Skjöldur Orri Meðstjórnandi 8992621

 

Um félagið

Hestamannafélagið Glaður var stofnað á Nesodda í Miðdölum árið 1928 af 17 stofnfélögum. Félagið er næstelsta hestamannafélagið á landinu, aðeins Fákur er eldra. Fjöldi félaga hefur á undanförnum árum verið í kringum 150. Flestir virkir félagsmenn búa í Dalabyggð en nokkrir einnig í Reykhólahreppi. Félagið hefur komið sér upp góðri aðstöðu til mótahalds í Búðardal og á meirihluta í Nesodda ehf. sem á og rekur reiðhöll þar. Félagsbúningur Glaðs er ljósgrár jakki með rauðum klút í brjóstvasa, hvít skyrta, rautt bindi og svartar buxur.