UDN endurgreiðir skráningargjald á unglingalandsmótið

UDNAuglýsingar, Fréttir

UDN endurgreiðir skráningargjaldið fyrir unglingalandsmótið.

 

UDN endurgreiðir skráningagjaldið á unglingalandsmótið sem foreldrar og forráðamenn borguðu.

Sendið okkur eftirfarandi upplýsingar á udn@udn.is

Nafn foreldris eða forráðamanns, reikningsnúmer, kennitölu, kvittunina, nafn barns og kennitölu barns.

 

Jón Egill Jónsson

867-5604

udn@udn.is