Árangur keppenda frá UDN á Unglingalandsmóti UMFÍ 2016

UDNFréttir Leave a Comment

Unglingalandsmót UMFÍ fór fram um helgina. Keppendur frá UDN stóðu sig vel, en hér má sjá árangur þeirra.

FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR

Kúluvarp pilta 11 ára

6. sæti – 6,97m Kolbeinn Óskar Bjarnason

 

Spjótkast pilta 11 ára

13. sæti 9,38m Ketill Ingi Guðmundsson

60 m hlaup 12 ára

32. sæti 11,84m Albert Hugi Arnarsson

 

Langstökk pilta 12 ára

20. sæti 3,16m Atli Hjaltason
22. sæti 2,87m Albert Hugi Arnarsson

 

Kúluvarp pilta 12 ára

12. sæti 5,86m Gunnlaugur Þorsteinsson
15. sæti 5,53m Atli Hjaltason

 

Spjótkast pilta 12 ára

6. sæti 23,62m Gunnlaugur Þorsteinsson

100m hlaup pilta 14 ára

18. sæti 15,33 sek Hilmar Jón Ásgeirsson

 

100m hlaup pilta 16-17 ára

16. sæti 13,51 sek Steinþór Logi Arnarsson

 

Hástökk pilta 16-17 ára

7. sæti 1,61 m Vignir Smári Valbergsson

 

Langstökk pilta 16-17 ára

9. sæti 5,53m Vignir Smári Valbergsson
12. sæti 5,35m Steinþór Logi Arnarsson

 

Spjótkast pilta 16-17 ára

6. sæti 38,57m Vignir Smári Valbergsson

 

Kúluvarp stúlkur 11 ára

5. sæti 6,39m Aníta Hanna Kristjánsdóttir

 

Langstökk stúlkur 12 ára

32. sæti 3,37m Hafdís Inga Ásgeirsdóttir
36. sæti 2,45m Hólmfríður Tanja Steingrímsdóttir

 

80m hlaup stúlkur 13 ára

22. sæti 13,42 sek Sigurdís Katla Jónsdóttir

 

Langstökk stúlkur 13 ára

17. sæti 3,84m Sigurdís Katla Jónsdóttir

 

Kúluvarp stúlkur 13 ára

20. sæti 6,30m Solveig Rúna Eiríksdóttir

 

Spjótkast stúlkur 13 ára

15. sæti 16,60m Solveig Rúna Eiríksdóttir

 

Kúluvarp stúlkur 14 ára

17. sæti 6,13m Sandra Rún Gústafsdóttir

 

Spjókast stúlkur 14 ára

10. sæti 21,56m Védís Fríða Kristjánsdóttir
11. stæti 21,16m Sandra Rún Gústafsdóttir

 

Spjótkast stúlkur 16-17 ára

7. sæti – 24,41 Aðalbjörg Egilsdóttir

 

HESTAÍÞRÓTTIR

Fjórgangur – Barnaflokkur

3. sæti – Arndís Ólafsdóttir / Álfadís frá Magnússkógum 5,83

Tölt – Barnaflokkur

3. sæti -Arndís Ólafsdóttir / Álfadís frá Magnússkógum 5,83

 

GLÍMA

4. sæti – Kolbeinn Óskar Bjarnason

 

STAFSETNING

Þorkell Finnur Guðbrandsson

 

KNATTSPYRNA

Keppendur frá UDN stóðu sig vel í knattspyrnu, en bestur var árangur hjá piltum 17-18 ára, en þar voru keppendur frá UDN í silfurliðinu.

 

Takk fyrir skemmtilega helgi

Skildu eftir svar