Skráning á Unglingalandsmót UMFÍ

UDNFréttir Leave a Comment

Skráning er hafin á Unglingalandsmót UMFÍ.

Mótið er haldið 29. júlí – 1. ágúst og í ár verður það haldið í Borgarnesi.

Unglingalandsmótið er öllum opið á aldrinum 11 – 18 ára.  Allir geta tekið þátt, óháð hvort viðkomandi sé í einhverju íþróttafélagi eða ekki.

Ýmsar upplýsingar um mótið eru hér 

UDN greiðir skráningagjald keppenda frá UDN.

Foreldrar/keppendur skrá sig sjálf.

Skráning fer fram á http://skraning.umfi.is/

Síðasti skráningadagur er 23. júlí.

Skildu eftir svar