Uppskeruhátíð UDN 2017

UDNFréttir

Uppskeruhátíð UDN fer fram miðvikudaginn 30. ágúst og hefst kl. 18:00. Hátíðin fer fram í Reykhólaskóla.

Veitt verða hvatningarverðlaun, árangursverðlaun og verðlaun fyrir mestu framfarirnar.

Grillaðir verða hamborgara og farið verður í skemmtilega leiki.

 

Hlökkum til að sjá sem flesta og fagna góðum árangri iðkenda UDN