Fréttir
Tómstundabæklingur 2015
Áætlað er að gefa út síðari hluta janúar tómstundabækling. Þar yrði fjallað um tómstunda- og æskulýðsstarf janúar – maí 2015…
0ÆFINGABÚÐIR 21. – 22. nóvember 2014
Samvest æfingabúðir að Laugum nóv PDF auglýsing Hér ÆFINGABÚÐIR 21. – 22. nóvember 2014 SamVest-samstarfið stendur fyrir æfingabúðum í…
Körfuboltaæfingar byrja
Við minnum á að körfuboltaæfingar byrja fyrir 5 – 10 bekk. í dag 6 Nóvember klukkan 16:00 – 17:00 og…
Nýr formaður UDN
Kristján Garðarsson hefur látið af formennsku að eigin ósk og tekur því varaformaður Jenný Nilsson við samkvæmt reglum. Þökkum við…
Fótboltaæfingar farnar af stað.
Fótboltaæfingar fyrir 6 – 10 bekk. Mánudaga 17:30 – 18: 30 Fimmtudaga 16:30 – 17:30 Fótboltaæfingar fyrir 1 – 5…