Unglingalandsmót á Sauðárkróki

UDNFréttir, UMFÍ/ÍSÍ

Unglingalandsmót UMFÍ hafa verið haldin frá árinu 1992. Mótin hafa vaxið og sannað gildi sitt sem glæsilegar fjölskyldu- og íþróttahátíðir þar sem saman koma þúsundir barna og ungmenna ásamt fjölskyldum sínum og taka þátt í fjölbreyttri dagskrá. Unglingalandsmót UMFÍ er vímuefnalaus fjölskylduhátíð þar sem börn og unglingar á aldrinum 11 – 18 ára reyna með sér í fjölmörgum íþróttagreinum en …

Útreiðanámskeið í júní

UDNFréttir, Uncategorized

Hestamannafélagið Glaður stendur fyrir útreiðarnámskeiði fyrir börn seinnihluta júnímánaðar. Hér að neðan má lesa auglýsingu sem birtist á facebook síðu félagsins. Hvetjum sem flesta til að taka þátt. Útreiðanámskeið! Dagana 27-30. júní verður haldið útreiðanámskeið í Búðardal fyrir börn á aldrinum 8-16 ára. Kennarar verða Vala Sigurbergsdóttir og Laufey Fríða Þórarinsdóttir útskrifaðir reiðkennarar frá Háskólanum á Hólum. Lögð verður áhersla …

Sumaræfingar Undra 2023

UDNÆfingar, Fréttir

Sumarstarf íþróttafélagsins Undra er nú farið af stað og hér má lesa til um fyrirkomulag æfinga Æfingarnar fara fram í dalnum í Búðardal á mánudögum og miðvikudögum. Æfingagjald sumarsins er 4.000kr Athugið að þessi dagskrá er fyrir júní mánuð. Æfingar í júlí og ágúst verða auglýstar síðar Dagskrá 13.00 – 14:00 íþróttagrunnur fyrir börn fædd: 2016, 2015, 2014, 2013 13:00 …

Keppnisferð til Frakklands

UDNFréttir

Þann 25. febrúar fór fram Opna franska meistaramótið í hryggspennu (e. backhold) í Langueux, Brittany í Frakklandi. 17 keppendur kepptu fyrir Ísland á vegum Glímusambands Íslands, en alls voru yfir 200 keppendur á mótinu. Glímufélag Dalamanna lét sig ekki vanta á þetta mót og fóru  sjö keppendur frá félaginu ásamt þjálfara sínum Guðbjörtu Lóu. Hryggspenna er fangbragðaíþrótt og hafa okkar …