Sumaræfingar Undra 2023

UDNÆfingar, Fréttir

Sumarstarf íþróttafélagsins Undra er nú farið af stað og hér má lesa til um fyrirkomulag æfinga

Æfingarnar fara fram í dalnum í Búðardal á mánudögum og miðvikudögum.

Æfingagjald sumarsins er 4.000kr

Athugið að þessi dagskrá er fyrir júní mánuð. Æfingar í júlí og ágúst verða auglýstar síðar

Dagskrá

13.00 – 14:00 íþróttagrunnur fyrir börn fædd: 2016, 2015, 2014, 2013

13:00 – 14:00 fótbolti fyrir börn fædd: 2012, 2011, 2010

14:00 – 15:00 fótbolti fyrir börn fædd: 2016, 2015, 2014, 2013

14:00 – 15:00 íþróttagrunnur fyrir börn fædd: 2012, 2011, 2010

Yngri börn eru velkomin með á æfingar en þá í fyld fullorðina.

Foreldrar hvattir til að fylgjast vel með veðurspá og senda börn klædd eftir veðri.

Starfsfólk og símanúmer

Fótboltaþjálfarar eru Sindri Geir Sigurðarsson, sími: 857-5058 og  Vignir Smári Valbergsson

Þjálfarar í íþróttagrunni eru Kristín Frímannsdóttir (Stína), sími: 867-1668 og Jóhanna Vigdís Pálmadóttir (Jódí).

Nánari upplýsingar veitir Rúna Blöndal síma: 571-5189/862-5189 eða í tölvupósti: undri21@gmail.com.