UDN á ULM

UDNFréttir, UMFÍ/ÍSÍ

Dagana 3. – 6. ágúst var haldið Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki. Þar voru þreyttar hinar ýmsu keppnir/þrautir eins og hestaiþróttir, kökuskreytingar, frisbígolf, fótbolti, grashandbolti, körfubolti, grasblak, stafsetning, upplestur, frjálsar íþróttir, bogfimi o.fl. UDN átti 14 iðkendur á þessu móti og stóðu þeir sig afskaplega vel, það ríkti almennt gleði, jákvæðni og áhugi enda er það stóri tilgangur ferðarinnar, ekki satt …

Unglingalandsmót á Sauðárkróki

UDNFréttir, UMFÍ/ÍSÍ

Unglingalandsmót UMFÍ hafa verið haldin frá árinu 1992. Mótin hafa vaxið og sannað gildi sitt sem glæsilegar fjölskyldu- og íþróttahátíðir þar sem saman koma þúsundir barna og ungmenna ásamt fjölskyldum sínum og taka þátt í fjölbreyttri dagskrá. Unglingalandsmót UMFÍ er vímuefnalaus fjölskylduhátíð þar sem börn og unglingar á aldrinum 11 – 18 ára reyna með sér í fjölmörgum íþróttagreinum en …

UDN leitar að áhugasömum að taka þjálfarastig 1 hjá ÍSÍ

UDNAuglýsingar, Fréttir, UMFÍ/ÍSÍ

UDN Auglýsir eftir einstaklingum sem hafa áhuga á þjálfun og hefðu áhuga á að taka þjálfaranám ÍSÍ 1 stig Þetta eru 8 vikur í fjarnámi, hefst mánudaginn 11.febrúar. skráningu lýkur föstudaginn 8. febrúar.  Áhugasamir hafið samband við Jón Egill 867-5604 eða á mailið tomstund@dalir.is   Stiginn eru 3 allt í allt og hægt að lesa um stigin hérna. http://www.isi.is/fraedsla/thjalfaramenntun-isi/   …

Meistaramót Íslands 11 – 14 ára innanhús í Laugardalshöllinni 9.-10. febrúar.

UDNAuglýsingar, Fréttir, UMFÍ/ÍSÍ

Meistaramót 11-14 ára 2019 innanhússLaugardalshöll, Reykjavík 9.-10. febrúar 1. Skráningar: Skráning keppenda fer fram í Þór mótaforriti FRÍ. Skráning skal berast fyrir miðnætti þriðjudaginn 5. febrúar. Síðbúnar skráningar eru leyfðar, gegn þreföldu skráningargjaldi til kl. 10.00 föstudaginn 8. febrúar. Beiðni um slíka skráningu sendist á gsigmars@gmail.com. 2. Skráningargjald: 750 krónur á hverja einstaklingsgrein og 1500 krónur á hverja boðhlaupssveit. 3. …

100 ára afmæli UDN 1. september.

UDNAuglýsingar, Fréttir, UMFÍ/ÍSÍ

100 ára afmæli UDN   UDN varð 100 ára 24.maí síðast liðinn og ætlum við að halda upp á afmælið í Dalabúð 1.september kl 14:00. Verður boðið upp á veitingar og margt verður til sýnis eins og búningar, ljósmyndir frá mótum, gamlir bikarar og fleira. Við verðum með hoppukastala fyrir krakkana ef veður leyfir. Mikið af góðu fólki hefur hjálpað …

Unglingalandsmót UMFí

UDNAuglýsingar, Fréttir, UMFÍ/ÍSÍ

Unglingalandsmót UMFÍ 2018 fer fram dagana 2. – 5. ágúst í Þorlákshöfn. Skráningargjald er 7.000kr. Öll ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára geta skráð sig til leiks. Ekki er skilyrði að vera skráð/ur í ungmenna- eða íþróttafélag. Skáning er opin á ulm.is UDN endurgreiðir sínum keppendum skráningargjaldið. Allar upplýsingar um mótið er hægt að lesa á þessari síðu. Þar …