Unglingalandsmót UMFí

UDNAuglýsingar, Fréttir, UMFÍ/ÍSÍ

Unglingalandsmót UMFÍ 2018 fer fram dagana 2. – 5. ágúst í Þorlákshöfn. Skráningargjald er 7.000kr. Öll ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára geta skráð sig til leiks. Ekki er skilyrði að vera skráð/ur í ungmenna- eða íþróttafélag. Skáning er opin á ulm.is

UDN endurgreiðir sínum keppendum skráningargjaldið.

Allar upplýsingar um mótið er hægt að lesa á þessari síðu. Þar er kynnt afþreyging og hvað listamenn munu koma fram, hrikalega flott dagskrá

https://www.ulm.is/um-motid/

Kveðja

Jón Egill Jónsson