Við minnum á að körfuboltaæfingar byrja fyrir 5 – 10 bekk. í dag 6 Nóvember klukkan 16:00 – 17:00 og verða svo alla fimmtudaga í nóvember og fyrsta fimmtudag í Desember. Þjálfari verður Guðni Kristjánsson. Því miður var ekki hægt að bjóða uppá rútu einsog til stóð.