Nýr formaður UDN

UDNFréttir Leave a Comment

Kristján Garðarsson hefur látið af formennsku að eigin ósk og tekur því varaformaður Jenný Nilsson við samkvæmt reglum. Þökkum við Kristjáni kærlega fyrir sín störf og um leið óskum við Jenný velfarnaðar í nýu starfi.

Skildu eftir svar