Ný stjórn UDN

UDNFréttir Leave a Comment

Á ársþingi UDN, sem fór fram 18. apríl, var kosið um nýja einstaklinga í stjórn.

 

Stjórnin er skipuð eftirfarandi aðilum:

Formaður: Heiðrún Sandra Grettisdóttir

Varaformaður: Jóhanna Sigrún Árnadóttir

Gjaldkeri: Ingveldur Guðmundsdóttir

Ritari: Pálmi Jóhannsson

Meðstjórnandi: Herdís Erna Matthíasdóttir

Varamaður: Anna Berglind Halldórsdóttir

Varamaður: Arnar Svansson

 

Einnig var kosið í tvö ráð:

Frjálsíþróttaráð:

Arnar Eysteinsson

Jóhanna Sigrún Árnadóttir

Herdís Erna Matthíasdóttir

Rebekka Eiríksdóttir (varamaður)

 

Knattspyrnuráð:

Arnar Svansson

Björn Samúelsson

Vésteinn Finnbogason

Stefán Rafn Kristjánsson (varamaður)

 

UDN þakkar fráfarandi stjórnarmönnum vel unnin störf og bíður nýja velkomna.

 

Þinggerðin kemur inn um leið og hún er tilbúin.

 

 

Skildu eftir svar