Íþróttamaður UDN 2015: Vignir Valbergsson

UDNFréttir Leave a Comment

 

Vignir tók þátt í innanhús mótum og utanhúsmótum, mótum UDN, fór til Gautaborgar, Á ULM, Meistarmót 15 – 22 ára  og var valinn í SamVest lið á Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri.

Hans sterkasta grein er spjótkast, en er þó liðtækur í hinum ýmsum greinum eins og sést hér að neðan.

Vignir Smári er prúður og heiðarlegur íþróttamaður.

 

Hér eru hans helstu árangar.

100m hlaup 13,42 sek (+3) kvöldmót UDN Búðardalur   1. Sæti   (ólögleg tímataka)

800 m hlaup  2:45,41mín        Kvöldmót UDN – Búðardalur   1. sæti (ólögleg tímataka)

Hástökk  1,59m                       18. Unglingalandsmót UMFÍ   Akureyri          7.-8. Sæti

Langstökk  4,85m (+2,0)         Meistaramót Íslands 15-22 ára Sauðárkrókur           8. sæti

Þrístökk  10,65m (+3,4)           Meistaramót Íslands 15-22 ára Sauðárkrókur           3. sæti

Kúluvarp  (4 kg) 9,29m           SamVest          Borgarnes                   3. sæti

Kringlukast (1 kg) 26,54m       SamVest          Borgarnes                   1. sæti

Spjótkast  41,74 m      Världsungdomsspelen Gautaborg       10. sæti           Nýtt Héraðsmet UDN í flokki 15 ára drengja

 

1. sæti Vignir Valbergsson

2. sæti var Sindri Geir Sigurðarson

3. sæti var Inga Heiða Halldórsdóttir

 

Stjórn UDN óskar Vigni til hamingju með kjörið.

Skildu eftir svar