Ársþing UDN

UDNFréttir Leave a Comment

Ársþing UDN fer fram 18. apríl kl. 18 í Dalabúð. Dagskrá* þingsins má sjá hér að neðan:

 1. Þingsetning
 2. Kosning þingforseta
 3. Kosning annarra starfsmanna þingsins, 2 fundarritarar og 3ja manna kjörbréfanefnd
 4. Skýrsla stjórnar
 5. Álit kjörbréfanefndar
 6. Ársreikningur ársins 2015 kynntur
 7. Umræður um skýrslu stjórnar og reikning. Reikningar bornir upp til samþykktar
 8. Ávörp gesta
 9. Íþróttamaður UDN
 10. Tillögur lagðar fram og skipað í nefndir ef með þarf
 1. Hlé
 1. Afgreiðsla tillagna
 2. Kosningar
 3. Önnur mál
 4. Þingslit

 

Aðildafélögin hafa fengið senda upplýsingar um fjölda fulltrúa í tölvupósti

 

*Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar

Skildu eftir svar