Þriðja og síðasta kvöldmót UDN í frjálsum íþróttum verður haldið þriðjudaginn 28. júlí í Dalnum í Búðardal. Mótið hefst klukkan 19:00. Greinar mótsins eru; 10 ára og yngri; 60m, boltakast, hástökk, langstökk 11-12 ára; Spjótkast, kringlukast, 60m hlaup, hástökk 13 ára og eldri; Spjótkast, kringlukast, 100m hlaup og hástökk Skráningar berist á netfangið hannasigga@audarskoli.is eða í síma 8479598 – gefa …
Hreyfivika UMFÍ!
UMFÍ er að leita að aðili/aðilar sem geta haft umsjón með Hreyfivikan í Búðardal! Hreyfivika UMFÍ MOVE WEEK • Árleg Evrópsk herferð á vegum ISCA. • “Að 100 milljónir fleiri Evrópubúa verði orðnir virkir í hreyfingu og íþróttum fyrir árið 2020”. • Markmið að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum. • Tækifæri til að virkja …
Friðarhlaupið í Búðardal 21. júlí
Við viljum hvetja sem flestir að taka þátt í Friðarhlaupið á þriðjudaginn 21. júli n.k í Búðardal. Eldri krakkar og fullorðnir gætu hlaupið með frá minnisvarðan um Jón frá Ljárskógum og yngri frá Hjarðarholtsafleggjara og svo enn yngri í þorpinu. Hlaupið mundi enda við friðartréð sem var gróðursett fyrir tveim árum siðan. Tímaáætluninn (með fyrirvara) er að koma að minnisvarðanum kl.11 og …
Pílukast – vilt þú prófa?
UDN er að athuga áhugi fyrir kynning í pílukast! Ef áhugi næst myndi pílukast vera kynnt fyrir krökkunum útfrá þeim leik sem verður spilaður á landsmótinu. Sendið skráning á udn@udn.is.
SamVest sumarmót
SamVest sumarmót í Borgarnesi sunnud. 19. júlí 2015 Héraðssamböndin UDN, HSH, UMSB, HSS, HHF, UMFK og Umf. Skipaskagi blása til sumarmóts SamVest. Athugið breytingu á tíma og stað: mótið verður haldið á íþróttavellinum Borgarnesi sunnudaginn 19. júlí og hefst kl. 11.00. Mótið er fyrir alla aldurshópa. Keppnisgreinar eru sem hér segir, eftir aldurshópum: 8 ára og yngri: 60 m hlaup, …
Skráning á Unglingalandsmótið
Skráning á Unglingalandsmótið fer fram á netfang udn@udn.is. Eins og hefur verið áður borgar UDN þátttökugjald fyrir félagsmenn.
2. kvöldmót UDN í frjálsum
Þriðjudaginn 14. júlí verður haldið 2. kvöldmót UDN í frjálsum íþróttum í Dalnum í Búðardal. Mótið hefst kl 19:00 Keppt verður í eftirfarandi greinum; 8 ára og yngri; Boltakast, 200m og langstökk 9-10 ára; Boltakast, 200m og langstökk 11-12 ára; Spjótkast, 600m og langstökk 13 ára og eldri; spjótkast, 800m og langstökk Skráningar berist á netfangið hannasigga@audarskoli.is – gefa upp nafn, …
Fatnað í minna stærðum!
Hægt er að panta föt í stærðirnar 86/92/98/104/110/116cm. Þetta eru svartar buxur m/stroffi að neðan og rauður jakki m/svörtum rennilás og UDN merkinu og er þetta ófóðruðu gallarnir. Siðasta dag að panta er miðvikudaginn 8 júli! Pöntunarmidi Utanyfirföt
Keppnisbúningar – næsta pöntun er miðvikudaginn 8 júli!
Enn er hægt að panta íþróttafatnað hjá UDN og viljum við minn á að krakkar fæddir 1999-2009 sem eiga lögheimili í Dalasýslu eða Austur-Barðastrandasýslu og eru skráðir í aðildarfélög UDN fá gefins Henson jakka frá sambandinu. Munið að það þarf að panta jakkan hjá okkur. Við erum búin að fá keppnisbúninga vestur og er hægt að hafa samband við Herdís …
Kvöldmót í frjálsum!
Fyrsta kvöldmót sumarins á sambandssvæðinu í frjálsum íþróttum var haldið í Búðardal í gær. Vel var sótt á mótið og tóku alls 34 keppendur þátt og voru yngstu krakkarnir fæddir árið 2012. Keppendur voru 10 frá Aftureldingu, 10 frá Óla Pá, 9 frá Æskunni, 4 frá Stjörnunni og einn gestur. Að sögn einn keppenda og mótstjóra var veðrið ágætt, notalegt …