Keppnisbúningar – næsta pöntun er miðvikudaginn 8 júli!

UDNFréttir Leave a Comment

Enn er hægt að panta íþróttafatnað hjá UDN og viljum við minn á að

krakkar fæddir 1999-2009 sem eiga lögheimili í Dalasýslu eða Austur-Barðastrandasýslu og eru skráðir í aðildarfélög UDN fá gefins Henson jakka frá sambandinu.

Munið að það þarf að panta jakkan hjá okkur.

IMG_3894

Við erum búin að fá keppnisbúninga vestur og er hægt að hafa samband við Herdís Erna Matthíasdóttir til að fá að máta á Reykhólum um helgina og  á mánudaginn verður mátun í Rauða Kross húsinu í Búðardal kl 15-20.

Pantanir fara fram í tölvupósti til Jennýar; jenny86nilsson@gmail.com

Buninga Henson – Pöntunarmidi

(Í viðhengið er pöntunarmiði bæði fyrir utanyfirfatnaði og keppnisbúning)

Skildu eftir svar