SamVest samæfing 30. jan. 2015 meira Hér.
Tómstundabæklingur 2015
Áætlað er að gefa út síðari hluta janúar tómstundabækling. Þar yrði fjallað um tómstunda- og æskulýðsstarf janúar – maí 2015 í Dalabyggð. Sú nýbreytni verður og að fyrirtæki og aðrir geta keypt auglýsingar í bæklinginum. Æskilegt er að þeir sem standa að tómstunda- og félagsstarfi í sveitarfélaginu komi því á framfæri í bæklinginum. Þannig er hægt að koma fjölbreyttu …
ÆFINGABÚÐIR 21. – 22. nóvember 2014
Samvest æfingabúðir að Laugum nóv PDF auglýsing Hér ÆFINGABÚÐIR 21. – 22. nóvember 2014 SamVest-samstarfið stendur fyrir æfingabúðum í frjálsum íþróttum fyrir 10 ára (árgangur 2004) og eldri á Laugum í Sælingsdal í Dalabyggð 21.-22. nóvember 2014. Mæting að Laugum er kl. 17 á föstudeginum og heimferð áætluð um kl. 16 á laugardeginum. Gert er ráð fyrir að þátttakendur …
Körfuboltaæfingar byrja
Við minnum á að körfuboltaæfingar byrja fyrir 5 – 10 bekk. í dag 6 Nóvember klukkan 16:00 – 17:00 og verða svo alla fimmtudaga í nóvember og fyrsta fimmtudag í Desember. Þjálfari verður Guðni Kristjánsson. Því miður var ekki hægt að bjóða uppá rútu einsog til stóð.
Nýr formaður UDN
Kristján Garðarsson hefur látið af formennsku að eigin ósk og tekur því varaformaður Jenný Nilsson við samkvæmt reglum. Þökkum við Kristjáni kærlega fyrir sín störf og um leið óskum við Jenný velfarnaðar í nýu starfi.
Fótboltaæfingar farnar af stað.
Fótboltaæfingar fyrir 6 – 10 bekk. Mánudaga 17:30 – 18: 30 Fimmtudaga 16:30 – 17:30 Fótboltaæfingar fyrir 1 – 5 bekk. Verða inná skólatíma og auglýstar í skólanum.
Tilkynning frá framkvæmdastjórn SamVest.
„Vegna mistaka á bókun á frjálsíþróttahöllinni í Hafnarfirði neyðumst við til að færa samæfinguna sem boðuð hafi verið á sunnudaginn. Við stefnum því á æfingu kl. 14.00 á laugardaginn 18. október.“ Hrönn Jonsdóttir sendi póst á alla sem voru búnir að skrá sig…. OG.. – Enn er hægt að skrá sig á æfinguna á hronn@vesturland.is – ATHUGIÐ æfingin er LAUGARDAGINN 18. OKT. – sjá …
Tómstundabæklingurinn fyrir 2014
Tómstundabæklingurinn klikkið hér. Þá er rétt að minna á það að fótboltaæfingar hefjast á mánudaginn fyrir 6 – 10 bekk. Klukkan 17:30 – 18:30 á sparkvelli.
SamVest-samæfing í FH höllinni Hafnarfirði
auglysing.19.okt.2014 PDF
Lokahóf UDN í frjálsum og fótbolta.
Lokahóf UDN í frjálsum íþróttum og fótbolta verður haldið við Reykhólaskóla á Reykhólum næstkomandi fimmtudag, 11. september, klukkan 19:00 Þetta er uppgjör sumarsins og m.a. verða veitt/ar…. Viðurkenningar fyrir góða mætingu á æfingar og mót Þátttökuverðlaun fyrir mætingu á kvöldmót Viðurkenningar fyrir besta afrek karla og besta afrek kvenna í sumar Viðurkenning fyrir mestar framfarir milli ára Allir fá …