Tilkynning frá framkvæmdastjórn SamVest.

UDNFréttir Leave a Comment

„Vegna mistaka á bókun á frjálsíþróttahöllinni í Hafnarfirði neyðumst við til að færa samæfinguna sem boðuð hafi verið á sunnudaginn. Við stefnum því á æfingu kl. 14.00 á laugardaginn 18. október.“

Hrönn Jonsdóttir sendi póst á alla sem voru búnir að skrá sig…. OG.. – Enn er hægt að skrá sig á æfinguna  á  hronn@vesturland.is  –      ATHUGIÐ æfingin er LAUGARDAGINN 18. OKT.  – sjá einnig á fésbókarsíðu SamVest

Ath.. – Hvalfjarðargöng loka kl 20 á föstudaginn 17. okt og opna á ný mánudaginn kl 6:00  — sjá einnig á spolur.is

 

Skildu eftir svar