Sumarmót SamVest

UDNFréttir

Héraðssamböndin UDN, HSH, UMSB, HSS, HHF, UMFK og Umf. Skipaskagi blása til hins árlega sumarmóts SamVest. Mótið verður haldið á íþróttavellinum í Borgarnesi sunnudaginn 9. júlí n.k. og hefst kl. 13.00.  Mótið er fyrir alla aldurshópa. Keppnisgreinar eru sem hér segir eftir aldursflokkum: 8 ára og yngri:  60 m hlaup, boltakast, langstökk og 400 m hlaup 9-10 ára:             60 m hlaup, …

UDN fatnaður

UDNFréttir

Hægt er að panta UDN fatnað hjá Svönu til 20. júní með því að senda tölvupóst á udn@udn.is Það verður ekki hægt að máta, þetta eru sömu búningar og í fyrra. Fullt verð Niðurgreitt** Jakki 4.500 2.700 Buxur 2.500 1.500 Peysa, m/ stuttum rennilás 4.280 2.600 Buxur – síðar 2.475 1.500 Kvartbuxur 2.690 1.600 Keppnistreyja / bolur* 3.500 2.100 Stuttbuxur 2.100 …

Laufey Fríða Þórarinsdóttir – Íþróttamaður UDN 2016

UDNFréttir

Laufey Fríða hefur í mörg ár verið dugleg að taka þátt í keppni á vegum Glaðs og er oft í verðlaunasætum. Hún vann unglingaflokk á tölmótinu okkar á síðastliðnu ári. Á vetrarleikunum vann hún unglingaflokk í bæði fjórgangi og tölti. Á íþróttamóti Glaðs vann hún aftur bæði tölt unglingaflokks og fjórgang unglingaflokks. Á Hestaþingi Glaðs keppti hún upp fyrir sig …

Kvöldmót UDN

UDNFréttir

Kvöldmót UDN Kvöldmót UDN verð þrjú í ár og verða haldin í Dalnum í Búðardal. Vinsamlegast sendið upplýsingar um skráningu (nafn, félag, fæðingarár og keppnisgreinar) á udn@udn.is fyrir kl. 15 daginn sem mótið fer fram. Kvöldmót UDN 15. júní kl. 18:30 8 ára og yngri 60 m Boltakast Langstökk 9-10 ára 60 m Skutlukast Langstökk 11-12 ára 60 m Kúluvarp …

Æfingar sumarsins í Dalabyggð

UDNFréttir

Í sumar verða æfingar eftirfarandi: Fjálsar íþróttir Hvenær: mánudaga og fimmtudaga kl. 16:30-17:30 Hvar: Dalnum í Búðardal. Fyrir 7 ára og eldri (yngri en 7 ára mega koma í fylgd með foreldrum). Verð:  0 kr. Þjálfarar: Steinþór Logi, Sindri Geir og Gunnur Rós. Það þarf ekki að skrá á æfingarnar.   Knattspyrna Hvenær: mánudaga og fimmtudaga kl. 17:30-18:30 Hvar: Dalnum í …

Ársþing UDN 2017

UDNFréttir

Ársþing UDN 2017 verður haldið í Tjarnarlundi fimmtudaginn 30. mars kl. 18. Í ár mun Ungmennafélagið Stjarnan halda þingið.   Kjörbréf verða send á formenn aðildarfélaga UDN. Dagskrá þingsins: Þingsetning Kosning þingforseta Kosning annarra starfsmanna þingsins, 2 fundarritarar og 3ja manna kjörbréfanefnd Skýrsla stjórnar Álit kjörbréfanefndar Ársreikningur ársins 2016 kynntur Umræður um skýrslu stjórnar og reikning. Reikningar bornir upp til …

SamVest æfingabúðir UDN á Laugum

UDNFréttir Leave a Comment

Um helgina voru æfingabúðir á vegum SamVest á Laugum í Sælingsdal. 32 krakkar mættu frá fjórum félögum (HSS, Skipaskagi, Víkingur Ólafsvík og UDN). Æfingabúðirnar gengu mjög vel. Þeir Hermann Þór Haraldsson og Kormákur Ari Hafliðason frá FH sáum um æfingarnar á laugardeginu og Eva Kristín (Víkingur Ólafsvík), Sigríður Drífa (HSS) og Kristín Halla (U.m.f. Grundarfjörður) sáum um æfingarnar á sunnudeginum. …

Tölt í höllinni laugardaginn 25. febrúar

UDNFréttir Leave a Comment

Töltmót Glaðs fer fram laugardaginn 25. febrúar í Nesoddahöllinni og hefst stundvíslega klukkan 14:00. Keppt verður í T7 í öllum flokkum og það á að ríða þannig: einn hringur hægt tölt, snúið við, svo tveir hringir fegurðartölt. Tveir eru inná í einu og öllum er stjórnað af þul. Keppt verður í kvenna- og karlaflokki auk yngri flokka, háð þátttöku þó eins …

Mót og fleira frá Hestamannafélaginu Glað

UDNFréttir Leave a Comment

Smalinn og skemmtitöltið föstudaginn 3. febrúar Keppt verður í Smala í Nesoddahöllinni föstudaginn 3. febrúar og hefst keppni kl. 20:00. Brautin verður tilbúin kl. 17 á mótsdag svo að keppendur geta prófað hana fyrir sjálfa keppnina. Keppt verður í polla-, barna, unglinga, ungmenna- og opnum flokki (háð þátttöku). Svala (861 4466, budardalur@simnet.is) og Þórður (893 1125, thoing@centrum.is) taka við skráningum …

Starfsstyrkur Dalabyggðar

UDNFréttir Leave a Comment

Stjórn UDN auglýsir eftir umsóknum. Tekið verður við umsóknum til 1. mars 2017. Úthlutað verður sem næst 1. apríl 2017, eða eftir samkomulagi. Umsóknir skulu berast í tölvupósti á udn@udn.is. Í samræmi við lið 2 í samstarfssamningi Ungmennasambands Dalamanna og Norður Breiðfirðinga (UDN) og Dalabyggðar tekur UDN að sér að úthluta starfsstyrkjum til aðildarfélaga sinna, sem starfandi eru innan Dalabyggðar, samkvæmt …