Ársþing UDN 2017

UDNFréttir

Ársþing UDN 2017 verður haldið í Tjarnarlundi fimmtudaginn 30. mars kl. 18. Í ár mun Ungmennafélagið Stjarnan halda þingið.

 

Kjörbréf verða send á formenn aðildarfélaga UDN.

Dagskrá þingsins:

  1. Þingsetning
  2. Kosning þingforseta
  3. Kosning annarra starfsmanna þingsins, 2 fundarritarar og 3ja manna kjörbréfanefnd
  4. Skýrsla stjórnar
  5. Álit kjörbréfanefndar
  6. Ársreikningur ársins 2016 kynntur
  7. Umræður um skýrslu stjórnar og reikning. Reikningar bornir upp til samþykktar
  8. Ávörp gesta
  9. Íþróttamaður UDN
  10. Tillögur lagðar fram og skipað í nefndir ef með þarf
  11. Hlé 
  12. Afgreiðsla tillaga
  13. Kosningar
  14. Önnur mál
  15. Þingslit