Ársþing UDN 2017 verður haldið í Tjarnarlundi fimmtudaginn 30. mars kl. 18. Í ár mun Ungmennafélagið Stjarnan halda þingið.
Kjörbréf verða send á formenn aðildarfélaga UDN.
Dagskrá þingsins:
- Þingsetning
- Kosning þingforseta
- Kosning annarra starfsmanna þingsins, 2 fundarritarar og 3ja manna kjörbréfanefnd
- Skýrsla stjórnar
- Álit kjörbréfanefndar
- Ársreikningur ársins 2016 kynntur
- Umræður um skýrslu stjórnar og reikning. Reikningar bornir upp til samþykktar
- Ávörp gesta
- Íþróttamaður UDN
- Tillögur lagðar fram og skipað í nefndir ef með þarf
- Hlé
- Afgreiðsla tillaga
- Kosningar
- Önnur mál
- Þingslit