Keppnisbúningar – næsta pöntun er miðvikudaginn 8 júli!

UDNFréttir Leave a Comment

Enn er hægt að panta íþróttafatnað hjá UDN og viljum við minn á að krakkar fæddir 1999-2009 sem eiga lögheimili í Dalasýslu eða Austur-Barðastrandasýslu og eru skráðir í aðildarfélög UDN fá gefins Henson jakka frá sambandinu. Munið að það þarf að panta jakkan hjá okkur. Við erum búin að fá keppnisbúninga vestur og er hægt að hafa samband við Herdís …

Kvöldmót í frjálsum!

UDNFréttir Leave a Comment

Fyrsta kvöldmót sumarins á sambandssvæðinu í frjálsum íþróttum var haldið í Búðardal í gær. Vel var sótt á mótið og tóku alls 34 keppendur þátt og voru yngstu krakkarnir fæddir árið 2012. Keppendur voru 10 frá Aftureldingu, 10 frá Óla Pá, 9 frá Æskunni, 4 frá Stjörnunni og einn gestur. Að sögn einn keppenda og mótstjóra var veðrið ágætt, notalegt …

Sumarfjarnám 1. og 2. stigs 2015 í þjálfaramenntun ÍSÍ

UDNFréttir Leave a Comment

Sumarfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 29. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Námið hefur verið afar vinsælt undanfarin ár og þátttakendur komið frá fjölda íþróttagreina. Námið veitir réttindi …

Sumarstarf ungmennafélaganna

UDNFréttir Leave a Comment

Sumarstarf Ungmennafélaganna   Leikjanámskeið Í sumar verður haldið leikjanámskeið fyrir börn fædd árin 2005-2008. Fyrirhugað er að námskeiðið verði í 3 vikur og mun það byrja 22. júní og verður til 9. júlí, námskeiðið verður 4 sinnum í viku. Námskeiðisgjald mun vera 10.000 kr. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Gunnur Rós Grettisdóttir. Skráningar skulu berast til Pálma Jóhannssonar í síma 8640560 …

Tækifæri fyrir ungmenni 18- 30 ára!

UDNFréttir Leave a Comment

Leiðtogaskóli NSU Ungmennafélag Íslands er aðili að NSU – Nordisk Samorgnisations for Ungdomasarbejde en samtökin standa fyrir viðburðum fyrir ungt fólk á Norðurlöndum á hverju ári. Leiðtogaskóli NSU fer að þessu sinni fram í Styrn og Vågsøy dagana 10.-16.ágúst en flogið verður til og frá Bergen. UMFÍ á sæti fyrir fjóra þátttakendur á aldrinum 18.-30.ára að þessu sinni. Yfirskrift leiðtogaskólans …

Búninga UDN!

UDNFréttir Leave a Comment

Fyrirtæki á sambandssvæðinu og aðildarfélög UDN niðurgreiða verð á íþróttafatnaði fyrir öll börn fædd 1997 og yngri. Krakkar fæddir 1999-2009 sem eiga lögheimili í Dalasýslu eða Austur-Barðastrandasýslu og eru skráðir í aðildarfélög UDN fá gefins Henson jakka frá sambandinu. Hægt verður að máta fötin í Dalakoti á opnunartímar þeirra um helgina og allan næsta vika. Við viljum benda á að …

Búningar og mátun UND í Rauðakrosshúsinu.

UDNFréttir Leave a Comment

Hægt verður að máta og panta nýja búninga UDN í Rauðakrosshúsinu Mánudaginn 1. Júní frá 12:00 – 17:00 og Þriðjudaginn 2. Júní frá 14:00 til 16:00. Þeir sem sjá sér ekki fært að mæta á þessum tíma geta fyllt út pöntunarblaðið sem er hér að neðan og sent á udn@udn.is. Einnig er hægt að hafa samband við þá sem sitja …

Óskað eftir áhugasömum í stjórn UDN

UDNFréttir Leave a Comment

Stjórn UDN óskar eftir áhugasömum aðilum sem vilja koma að stjórn UDN. Laus til umsókna er staða formanns, ritara og varamanna. Áhugasamir hafið samband við Stjórn UDN | udn.is Jenný Nilsson Formaður 8445710 Heiðrún Sandra Grettisdóttir Varaformaður 7720860 Ingveldur Guðmundsdóttir Gjaldkeri 8937528 Herdís Erna Matthíasdóttir Ritari 6903825 Guðni Albert Kristjánsson Framkvæmdastjóri 8497336