Búningar og mátun UND í Rauðakrosshúsinu.

UDNFréttir Leave a Comment

Hægt verður að máta og panta nýja búninga UDN í Rauðakrosshúsinu Mánudaginn 1. Júní frá 12:00 – 17:00 og Þriðjudaginn 2. Júní frá 14:00 til 16:00. Þeir sem sjá sér ekki fært að mæta á þessum tíma geta fyllt út pöntunarblaðið sem er hér að neðan og sent á udn@udn.is. Einnig er hægt að hafa samband við þá sem sitja í stjórn á vinnutíma og fá aðstoð við pöntun.

 

1526442_10206911400211928_6268137087960102439_n 1526442_10206911402091975_5815531280279088512_n 10982404_10206911399371907_5068879080214174128_n 11329954_10206911404372032_351319485243135683_n

Buninga Henson – Pöntunarmidi

Skildu eftir svar