Formannaskipti

UDNFréttir Leave a Comment

Á síðasta stjórnarfundi ákvað ég að segja mér af sem formann og þá tekur varamformaðurinn hún Heiðrún Sandra við.
Ástæðan fyrir þessa ákvörðun hjá mér er flutninga og óska ég Heiðrún Sandra góðs gengi í nýja hlutverkið.
Mín var ánægjan að vinna fyrir UDN og að vera í góðu samstarfi við stjórnar meðlimir, sveitastjórn, aðildarfélög og íbúar Reykhólahrepps og Dalasýsla og mun ég svo sannarlega sakna það! Mig langar að veita sérstakt takk til stjórnar meðlimir UDNs sem hefur verið frábærar starfsfélagar!
En, áfram held ég á vit ævintýranna í Svía ríki og mun ég spennt fylgjast með íþróttirnar þaðan!
Takk fyrir mig!
Kær Kveðja,
Jenny

Skildu eftir svar