Fyrsta kvöldmót sumarsins

UDNFréttir Leave a Comment

Þriðjudaginn 28. júní verður fyrsta kvöldmót sumarsins í frjálsum íþróttum haldið í Dalnum í Búðardal.

Gott er að skrá keppendur með því að senda póst á udn@udn.is. Það er samt hægt að skrá sig á staðnum.

Keppnisgreinar eru:

8 ára og yngri; Boltakast, langstökk, 60m hlaup

9-10 ára; boltakast, langstökk, 60m hlaup

11-12 ára; kúluvarp, langstökk, 60m hlaup

13-14 ára; kúluvarp, langstökk, 100m hlaup

15-16 ára; kúluvarp, langstökk, 100m hlaup

17 ára og eldri; kúluvarp, langstökk, 100 m hlaup

 

Mótið hefst kl 19:00

 

Dagsetningar fyrir kvöldmót 2 og 3.

2. kvöldmótið: 12. júlí.

3. kvöldmótið: 8. ágúst.

 

Minnum á stigareglur

Skildu eftir svar