Búninga UDN!

UDNFréttir Leave a Comment

Fyrirtæki á sambandssvæðinu og aðildarfélög UDN niðurgreiða verð á íþróttafatnaði fyrir öll börn fædd 1997 og yngri. Krakkar fæddir 1999-2009 sem eiga lögheimili í Dalasýslu eða Austur-Barðastrandasýslu og eru skráðir í aðildarfélög UDN fá gefins Henson jakka frá sambandinu. Hægt verður að máta fötin í Dalakoti á opnunartímar þeirra um helgina og allan næsta vika. Við viljum benda á að …

Búningar og mátun UND í Rauðakrosshúsinu.

UDNFréttir Leave a Comment

Hægt verður að máta og panta nýja búninga UDN í Rauðakrosshúsinu Mánudaginn 1. Júní frá 12:00 – 17:00 og Þriðjudaginn 2. Júní frá 14:00 til 16:00. Þeir sem sjá sér ekki fært að mæta á þessum tíma geta fyllt út pöntunarblaðið sem er hér að neðan og sent á udn@udn.is. Einnig er hægt að hafa samband við þá sem sitja …

Óskað eftir áhugasömum í stjórn UDN

UDNFréttir Leave a Comment

Stjórn UDN óskar eftir áhugasömum aðilum sem vilja koma að stjórn UDN. Laus til umsókna er staða formanns, ritara og varamanna. Áhugasamir hafið samband við Stjórn UDN | udn.is Jenný Nilsson Formaður 8445710 Heiðrún Sandra Grettisdóttir Varaformaður 7720860 Ingveldur Guðmundsdóttir Gjaldkeri 8937528 Herdís Erna Matthíasdóttir Ritari 6903825 Guðni Albert Kristjánsson Framkvæmdastjóri 8497336

SJÁLFBOÐALIÐAR

UDNFréttir Leave a Comment

Smáþjóðaleikarnir þarfnast framlags sjálfboðaliða. Býr kraftur í þér? Smáþjóðaleikarnir 2015 eru einstakur viðburður og stærsta verkefni sem ÍSÍ hefur tekið að sér. Störf sjálfboðaliða skipa mikilvægan sess á Smáþjóðaleikunum og því leitar ÍSÍ til þjóðarinnar um aðstoð. Áætlað er að um 1200 sjálfboðaliðar starfi á leikunum í fjölbreyttum verkefnum. Langar þig að taka þátt í Smáþjóðaleikunum 2015 sem sjálboðaliði? Hefur þú …

Tómstundabæklingur 2015

UDNFréttir Leave a Comment

Áætlað er að gefa út síðari hluta janúar tómstundabækling. Þar yrði fjallað um tómstunda- og æskulýðsstarf  janúar – maí 2015 í Dalabyggð. Sú nýbreytni verður og að fyrirtæki og aðrir geta keypt auglýsingar í bæklinginum.   Æskilegt er að þeir sem standa að tómstunda- og félagsstarfi í sveitarfélaginu komi því á framfæri í bæklinginum. Þannig er hægt að koma fjölbreyttu …

ÆFINGABÚÐIR 21. – 22. nóvember 2014

UDNFréttir Leave a Comment

Samvest æfingabúðir að Laugum nóv PDF auglýsing Hér   ÆFINGABÚÐIR 21. – 22. nóvember 2014 SamVest-samstarfið stendur fyrir æfingabúðum í frjálsum íþróttum fyrir 10 ára (árgangur 2004) og eldri á Laugum í Sælingsdal í Dalabyggð 21.-22. nóvember 2014. Mæting að Laugum er kl. 17 á föstudeginum og heimferð áætluð um kl. 16 á laugardeginum. Gert er ráð fyrir að þátttakendur …

Körfuboltaæfingar byrja

UDNFréttir Leave a Comment

Við minnum á að körfuboltaæfingar byrja fyrir 5 – 10 bekk. í dag 6 Nóvember klukkan 16:00 – 17:00 og verða svo alla fimmtudaga í nóvember og fyrsta fimmtudag í Desember. Þjálfari verður Guðni Kristjánsson. Því miður var ekki hægt að bjóða uppá rútu einsog til stóð.