Ársskýrsla Glímufélags Dalamanna 2019 Starf Glímufélags Dalamanna (GFD) var aðeins með öðrum hætti meiri hluta ársins 2019. Þjálfarar félagsins, þær Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir og Svana Hrönn Jóhannsdóttir voru báðar í fæðingarorlofi og gátu því ekki þjálfað glímu. Jóhanna Vigdís Pálmadóttir og Dagný Sara Viðarsdóttir tóku að sér æfingar fyrir 1.-4. bekk um haustið. GFD sendi þó keppendur á bæði barna- …
Æfingar sumarsins og leikjanámskeið
Frjálsar íþróttir og fótbolta æfingar hefjast niðrí dal fimmtudaginn 4. júní. Berghildur Pálmadóttir Verður með frjálsar íþróttir á þriðjudögum og fimmtudögum frá 16:00 – 17:00. Sindri Geir Sigurðarson Verður með fótboltaæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum. 1 – 5 bekkur æfa 17:00 – 18:00 6 – 10 bekkur æfa 18:00 – 19:00 Leikjanámskeið Leikjanáskeiðið í ár hefst mánudaginn 8.júní …
UDN endurgreiðir skráningargjald á unglingalandsmótið
UDN endurgreiðir skráningargjaldið fyrir unglingalandsmótið. UDN endurgreiðir skráningagjaldið á unglingalandsmótið sem foreldrar og forráðamenn borguðu. Sendið okkur eftirfarandi upplýsingar á udn@udn.is Nafn foreldris eða forráðamanns, reikningsnúmer, kennitölu, kvittunina, nafn barns og kennitölu barns. Jón Egill Jónsson 867-5604 udn@udn.is
3.kvöldmót 13. ágúst Úrslit.
3.kvöldmót UDN …
Úrslit úr 2. Kvöldmóti UDN 2019
Úrslit 2. Kvöldmóti Þriðjudaginn 16. Júlí. 8 ára og yngri 400m Benedikt 2:00 sek Sigursteinn 2:19 sek Málfríður 2:30 sek Boltakast Benedikt 11,11 m Sigursteinn 8,21 m Dalmar 7,09 m Málfríður 6,24 m Nadía 6,16 m Aðalheiður 5,76 m Langstökk Benedikt 2,17 m Nadía 1,78 m Aðalheiður 1,33 m Dalmar 0,98 m Málfríður 0,88 m 9 – …
Úrslit 1 kvöldmóts 2019
1.Kvöldmót 18.júní 2019 8 ára og yngri Boltakast Drengir Grétar Bæring 10,8 m Þórir Fannar 10,1 m Dalmar Logi 8,4 m Benedikt 7,9 m Stúlkur Bryndís Mjöll 10,8 m Aðalheiður Rós 7,1 m Nadía Rós 6,0 m Friðrikka Emilía 5,8 m Sara Rós 3,6 m Svana Sigríður 3,3 m Langstökk Drengir Grétar Bæring 2,1 m Benedikt …
Mátunardagur á UDN fatnaði í Auðarskóla á mánudaginn 1.júlí
UDN Gallar UDN frjálsíþróttabúningar Mátunardagur verður mánudaginn 1. júlí í Auðarskóla, efri bygging kl 16:00 – 19:00 Pöntun verður send til Henson 2. júlí Stærðir 128 – XL er hægt að máta í göllum stærðir 128 – S er hægt að máta í frjálsíþróttabúningum Minni stærðir koma seinna, látum vita þegar þær eru komnar í hús Mátunardagur verður …
Starfsskýrslur félaganna fyrir 2018
Starfsskýrsla ungmennafélagsins Æskunnar 2018. Starfið var með nokkuð hefðbundnu sniði, nú er allt æskulýðsstarfið í höndum samstarfsnefndar ungmennafélaganna og fögnum við því mjög, okkar fulltrúi í samstarfsnefndinni er Pálmi Jóhannsson. Grafarlaug er enn í endurbyggingu og vonumst við eftir að ljúka ákveðnum áfanga í sumar þannig að hægt sé að ljúka jarðraski þar, síðastliðið sumar var vatn í lauginni …
UDN leitar að áhugasömum að taka þjálfarastig 1 hjá ÍSÍ
UDN Auglýsir eftir einstaklingum sem hafa áhuga á þjálfun og hefðu áhuga á að taka þjálfaranám ÍSÍ 1 stig Þetta eru 8 vikur í fjarnámi, hefst mánudaginn 11.febrúar. skráningu lýkur föstudaginn 8. febrúar. Áhugasamir hafið samband við Jón Egill 867-5604 eða á mailið tomstund@dalir.is Stiginn eru 3 allt í allt og hægt að lesa um stigin hérna. http://www.isi.is/fraedsla/thjalfaramenntun-isi/ …
Meistaramót Íslands 11 – 14 ára innanhús í Laugardalshöllinni 9.-10. febrúar.
Meistaramót 11-14 ára 2019 innanhússLaugardalshöll, Reykjavík 9.-10. febrúar 1. Skráningar: Skráning keppenda fer fram í Þór mótaforriti FRÍ. Skráning skal berast fyrir miðnætti þriðjudaginn 5. febrúar. Síðbúnar skráningar eru leyfðar, gegn þreföldu skráningargjaldi til kl. 10.00 föstudaginn 8. febrúar. Beiðni um slíka skráningu sendist á gsigmars@gmail.com. 2. Skráningargjald: 750 krónur á hverja einstaklingsgrein og 1500 krónur á hverja boðhlaupssveit. 3. …