Uppskeruhátíð UDN á Reykhólum

UDNFréttir Leave a Comment

Uppskeruhátíð barna og ungmennastarfs UDN og aðildarfélaga

verður haldin við Reykhólaskóla

miðvikudaginn 2. september næstkomandi klukkan 18:00.

Allir eru velkomnir á hátíðina en á henni verða grillaðir hamborgarar í boði og veittar verða viðurkenningar fyrir þátttöku, framfarir og góðan árangur í frjálsum íþróttum, fótbolta og hestamennsku.

Íþróttaálfurinn og Solla stirða munu mæta hress og kát á svæðið 🙂

Endilega mætið í UDN fatnaði þeir sem eiga.

Skildu eftir svar