3. kvöldmót UDN

UDNUncategorized

3. kvöldmót UDN verður haldið næstkomandi þriðjudag, 1. ágúst kl 18:00 niðri í Dal í Búðardal.
Greinar 10 ára og yngri: Langstökk, boltakast, spretthlaup, hástökk og óhefðbundin grein
Greinar 11 ára og eldri: Langstökk, kúla, spjótkast, kringla, spretthlaup, hástökk og óhefðbundin grein.
Að móti loknu verður boðið uppá grillaðar pylsur og djús. Fjölmennum og eigum góða stund saman.