Dagskrá sumarsins, æfingar, kvöldmót og leikjanámskeið

UDNÆfingar, Fréttir, Uncategorized

Í sumar verða æfingar eftirfarandi:

Fjálsar íþróttir

Hvenær: mánudaga og fimmtudaga kl. 17:00-18:00

Hvar: Dalnum í Búðardal.

Fyrir 7 ára og eldri (yngri en 7 ára mega koma í fylgd með foreldrum).

Verð:  0 kr.

Þjálfarar: Steinþór Logi, Sindri Geir

Það þarf ekki að skrá á æfingarnar.

 

Knattspyrna

Hvenær: mánudaga og fimmtudaga kl. 18:00-19:00

Hvar: Dalnum í Búðardal.

Fyrir 7 ára og eldri (yngri en 7 ára mega koma í fylgd með foreldrum).

Verð:  0 kr.

Þjálfarar: Sindri Geir og Steinþór Logi

Það þarf ekki að skrá á æfingarnar.

 

 

 

 

Leikjanámskeið

Hvenær: 25. júní til 12. júlí, mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 13-16.

Hvar: við og á gervigrasvellinum við Auðarskóla.

Fyrir börn fædd 2008-2011

Svana Hrönn verður með sund á þriðjudögum

Verð: 10.000 kr

Leiðbeinandi: Íris dröfn og Sindri Geir

Börnin þurfa að koma með sér nesti.

Skráning hjá Jóni Agli: udn@udn.is fyrir 25. júní.

 

Kvöldmót UDN

Kvöldmót UDN verð tvö í ár og verða haldin í Dalnum í Búðardal. Vinsamlegast sendið upplýsingar um skráningu (nafn, félag, fæðingarár og keppnisgreinar) á udn@udn.is fyrir kl. 15 daginn sem mótið fer fram.

Metamót 13 Júlí

Síðan ætlum við að vera með metamót föstudaginn 13.Júlí, á heim í búðardal hátíðinni. Þá er öllum frjálst að mæta og kasta, hoppa eða hlaupa og bera sig saman eða reyna að bæta héraðsmetin, tímasetning er 17-19 og allir velkomnir

  1. Kvöldmót UDN 25. júní kl. 18:30
8 ára og yngri 60 m Boltakast Langstökk
9-10 ára 60 m Skutlukast Langstökk
11-12 ára 60 m Kúluvarp Langstökk
13-14 ára 100 m Kúluvarp Langstökk
15-16 ára 100 m Kúluvarp Langstökk
17 ára og eldri 100 m Kúluvarp Langstökk

 

 

  1. Kvöldmót UDN 13. ágúst kl. 18:30
8 ára og yngri 400 m Boltakast Langstökk
9-10 ára 400 m Skutlukast Langstökk
11-12 ára 800 m Hástökk Spjótkast Kúluvarp
13-14 ára 800 m Hástökk Spjótkast Kúluvarp
15-16 ára 800 m Hástökk Spjótkast Kúluvarp
17 ára og eldri 800 m Hástökk Spjótkast Kringlukast

* ath að keppnisgreinarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.