Vignir tók þátt í innanhús mótum og utanhúsmótum, mótum UDN, fór til Gautaborgar, Á ULM, Meistarmót 15 – 22 ára og var valinn í SamVest lið á Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri.
Hans sterkasta grein er spjótkast, en er þó liðtækur í hinum ýmsum greinum eins og sést hér að neðan.
Vignir Smári er prúður og heiðarlegur íþróttamaður.
Hér eru hans helstu árangar.
100m hlaup 13,42 sek (+3) kvöldmót UDN Búðardalur 1. Sæti (ólögleg tímataka)
800 m hlaup 2:45,41mín Kvöldmót UDN – Búðardalur 1. sæti (ólögleg tímataka)
Hástökk 1,59m 18. Unglingalandsmót UMFÍ Akureyri 7.-8. Sæti
Langstökk 4,85m (+2,0) Meistaramót Íslands 15-22 ára Sauðárkrókur 8. sæti
Þrístökk 10,65m (+3,4) Meistaramót Íslands 15-22 ára Sauðárkrókur 3. sæti
Kúluvarp (4 kg) 9,29m SamVest Borgarnes 3. sæti
Kringlukast (1 kg) 26,54m SamVest Borgarnes 1. sæti
Spjótkast 41,74 m Världsungdomsspelen Gautaborg 10. sæti Nýtt Héraðsmet UDN í flokki 15 ára drengja
1. sæti Vignir Valbergsson
2. sæti var Sindri Geir Sigurðarson
3. sæti var Inga Heiða Halldórsdóttir
Stjórn UDN óskar Vigni til hamingju með kjörið.