2. kvöldmót sumarsins

UDNUncategorized Leave a Comment

2. kvöldmót sumarsins fer fram í kvöld (12. júlí) í Dalnum í Búðardal. Mótið hefst kl. 19:00.   Keppt verður í eftirtöldum greinum: 8 ára og yngri; Boltakast, langstökk, 200m hlaup 9-10 ára; boltakast, langstökk, 200m hlaup 11-12 ára; Spjótkast, langstökk, 600m hlaup 13-14 ára; Spjótkast, langstökk, 800m hlaup 15-16 ára; Spjótkast, langstökk, 800m hlaup 17 ára og eldri: Spjótkast, …

Fyrsta kvöldmót sumarsins

UDNFréttir Leave a Comment

Þriðjudaginn 28. júní verður fyrsta kvöldmót sumarsins í frjálsum íþróttum haldið í Dalnum í Búðardal. Gott er að skrá keppendur með því að senda póst á udn@udn.is. Það er samt hægt að skrá sig á staðnum. Keppnisgreinar eru: 8 ára og yngri; Boltakast, langstökk, 60m hlaup 9-10 ára; boltakast, langstökk, 60m hlaup 11-12 ára; kúluvarp, langstökk, 60m hlaup 13-14 ára; kúluvarp, langstökk, 100m …

Hestaþing Glaðs

UDNFréttir Leave a Comment

Hestaþing Glaðs verður haldið á reiðvellinum í Búðardal dagana 18. – 19. júní næstkomandi. Mótið er opið öllum félögum í hestamannafélögum.   Dagskrá: Laugardagur 18. júní Kl. 10:00 Forkeppni 1. Tölt (T3) opinn flokkur 2. Barnaflokkur 10 mínútna hlé 3. Unglingaflokkur 4. Ungmennaflokkur MATARHLÉ 5. B-flokkur gæðinga 15 mínútna hlé 6. A-flokkur gæðinga Hlé til kl. 20:00 Kl. 20:00 Kvölddagskrá: …

Góð mæting á frjálsíþróttaæfingu í gær

UDNFréttir Leave a Comment

Hlynur frjálsíþróttaþjálfari Aftureldingar mætti í gær og stjórnaði æfingu á vellinum í Búðardal. Æfingin gekk vel og var skemmtileg stemning, en um 35 krakkar mættu og fengu góða frjálsíþróttaæfingu og svo fótboltaæfingu.   Við þökkum HSS fólki kærlega fyrir komuna.

Æfingarbúðir í frjálsum á vegum SamVest

UDNFréttir Leave a Comment

Eins og fram hefur komið í fréttum á FB-síðu SamVest, þá hefur verið í gangi undirbúningur æfingabúða SamVest í frjálsum. Stefnt er að því að hafa 2ja daga æfingabúðir í Borgarnesi 15. – 16. júní nk. fyrir 10 ára og eldri. Planið er æfing og skemmtun í bland og svo er endað á stuttu æfingamóti á fimmtudeginum. Kristín Halla hefur …

Landsmótsúrtaka á Vesturlandi 11. og 12. júní

UDNFréttir Leave a Comment

Úrtaka fyrir landsmót verður haldin sameiginlega fyrir hestamannafélögin Dreyra, Faxa, Glað, Skugga og Snæfelling, laugardaginn 11. júní og sunnudaginn 12. júní, næstkomandi, á félagssvæði Skugga, við Vindás í Borgarnesi.   Keppni hefst báða dagana kl. 10:00. Keppt verður í eftiröldum greinum: A flokki gæðinga  –  B flokki gæðinga  –  Barnaflokki  –  Unglingaflokki  –  Ungmennaflokki.   Athugið sérstaklega að fyrri og seinni …

Frjálsíþrótta- og knattspyrnuæfingar sumarsins að hefjast í Dalabyggð

UDNFréttir Leave a Comment

Mánudaginn 6. júní hefjast frjálsíþrótta- og knattspyrnuæfingar. Æfingarnar munu fara fram í Dalnum í Búðardal á mánudögum og fimmtudögum og hefjast kl. 17. Hlynur, frjálsíþróttaþjálfari hjá Aftureldingu, ætlar að koma fimmtudaginn 9. júní kl 17 og vera með frjálsíþróttaæfinguna. Það kostar ekki neitt á þessar æfingar. Kvöldmót UDN í frjálsum íþróttum munu fara fram 28. júní, 12. júlí, og 8. …

Starfsstyrkur

UDNFréttir Leave a Comment

Ekki hefur verið úthlutað styrk þetta árið, því er auglýst núna eftir umsóknum. Tekið verður við umsóknum til 1. júlí 2016. Úthlutað verður sem næst 1. ágúst 2016, eða eftir samkomulagi. Umsóknir skulu berast í tölvupósti á udn@udn.is. Í samræmi við lið 2 í samstarfssamningi Ungmennasambands Dalamanna og Norður Breiðfirðinga (UDN) og Dalabyggðar tekur UDN að sér að úthluta starfsstyrkjum …

Ungmennavika NSU

UDNFréttir Leave a Comment

Ungmennafélag Íslands er aðili að NSU – Nordisk Samorgnaisations for Ungdomasarbejde en samtökin standa fyrir viðburðum fyrir ungt fólk á Norðurlöndum á hverju ári. Ungmennavika NSU fer að þessu sinni fram í Ästad dagana 7. – 14. ágúst og haldin af 4H sem eru samtök innan NSU.  Flogið verður til og frá Kaupmannahöfn og lest tekin til Svíþjóðar. UMFÍ á …

UDN fatnaður – Mátun á Reykhólum

UDNFréttir Leave a Comment

Fimmtudaginn 26. maí verður hægt að máta UDN íþróttaföt. Mátun fer fram í Reykhólaskóla eftir skólaslit – um kl 20:45. Fullt verð Niðurgreitt** Jakki 4.500 2.700 Buxur 2.500 1.500 Peysa, m/ stuttum rennilás 4.280 2.600 Buxur – síðar 2.475 1.500 Kvartbuxur 2.690 1.600 Keppnistreyja / bolur* 3.500 2.100 Stuttbuxur 2.100 1.300 Sokkar 975 600 *Keppnistreyja / bolur er einungis með UDN …