Sumarstarf íþróttafélagsins Undra er nú farið af stað og hér má lesa til um fyrirkomulag æfinga Æfingarnar fara fram í dalnum í Búðardal á mánudögum og miðvikudögum. Æfingagjald sumarsins er 4.000kr Athugið að þessi dagskrá er fyrir júní mánuð. Æfingar í júlí og ágúst verða auglýstar síðar Dagskrá 13.00 – 14:00 íþróttagrunnur fyrir börn fædd: 2016, 2015, 2014, 2013 13:00 …
Æfingar sumarsins og leikjanámskeið
Frjálsar íþróttir og fótbolta æfingar hefjast niðrí dal fimmtudaginn 4. júní. Berghildur Pálmadóttir Verður með frjálsar íþróttir á þriðjudögum og fimmtudögum frá 16:00 – 17:00. Sindri Geir Sigurðarson Verður með fótboltaæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum. 1 – 5 bekkur æfa 17:00 – 18:00 6 – 10 bekkur æfa 18:00 – 19:00 Leikjanámskeið Leikjanáskeiðið í ár hefst mánudaginn 8.júní …
Metamót UDN Mánudaginn 13. Júlí.
Metamót,. Mánudaginn 13.Júlí. 8 ára og yngri. 60m Rakel ösp (2010) 13:19 Kristín Helga (2013) 18:28 Atli Fannar (2012) 18:72 Rúnar Már (2013) 20:89 Boltakast Leó Árnason 20,00m Rakel ösp 10,10m Kristín Helga 10m Atli Fannar 7,33m Langstökk Rakel Ösp 1,86 Atli Fannar 1,27 Kristín Helga 1,18 Rúnar Geir 1,06 Hástökk Rakel Ösp 0,5 Atli Fannar 0,5 Kristín Helga óg. …
Kvöldmót Mánudaginn 13.ágúst.
HÆ vill minna fólk á seinnasta kvöldmótið næsta mánudagskvöld. Sendið skráningu á udn@udn.is einnig verður hægt að skrá sig á staðnum en það flýtir fyrir að hafa skráningarnar tilbúnar. Kvöldmót UDN 13. ágúst kl. 18:30 8 ára og yngri 400 m Boltakast Langstökk 9-10 ára 400 m Skutlukast Langstökk 11-12 ára 800 m Hástökk Spjótkast Kúluvarp 13-14 ára 800 m …
Dagskrá sumarsins, æfingar, kvöldmót og leikjanámskeið
Í sumar verða æfingar eftirfarandi: Fjálsar íþróttir Hvenær: mánudaga og fimmtudaga kl. 17:00-18:00 Hvar: Dalnum í Búðardal. Fyrir 7 ára og eldri (yngri en 7 ára mega koma í fylgd með foreldrum). Verð: 0 kr. Þjálfarar: Steinþór Logi, Sindri Geir Það þarf ekki að skrá á æfingarnar. Knattspyrna Hvenær: mánudaga og fimmtudaga kl. 18:00-19:00 Hvar: Dalnum í Búðardal. Fyrir 7 …