Kvöldmót UDN

UDNUncategorized

Kvöldmótraröð UDN Ákveðið hefur verið að halda tvö kvöldmót í sumar í Búðardal með möguleika á því þriðja ef góð mæting og stemming skapast. Fyrsta mót fimmtudaginn 22. júní kl 18:00 niðri í Dal. Annað mót verður fyrstu vikunni í júlí, auglýst  síðar með tiliti til góðrar veðurspár. Einnig höfum við ákveðið að breyta aðeins til og bjóða uppá eina …

Liverpoolskólinn vel sóttur

UDNUncategorized

Liverpool starfrækir knattspyrnuskóla víða um heim sem leggur mikla áherslu á þjálfun barna og unglinga og hefur starf þeirra alið af sér heimsklassa knattspyrnumenn eins og Steven Gerrard og Trent Alexander-Arnold. Allir þátttakendur á námskeiðinu voru undir stjórn þjálfara frá Liverpool. Þeim til aðstoðar voru íslenskir þjálfarar sem sáu meðal annars um að túlka á íslensku. Skipt var í hópa …

Liverpoolskóli vel sóttur

UDNUncategorized

Liverpool starfrækir knattspyrnuskóla víða um heim sem leggur mikla áherslu á þjálfun barna og unglinga og hefur starf þeirra alið af sér heimsklassa knattspyrnumenn eins og Steven Gerrard og Trent Alexander-Arnold. Allir þátttakendur á námskeiðinu voru undir stjórn þjálfara frá Liverpool. Þeim til aðstoðar voru íslenskir þjálfarar sem sáu meðal annars um að túlka á íslensku. Skipt var í hópa …

Útreiðanámskeið í júní

UDNFréttir, Uncategorized

Hestamannafélagið Glaður stendur fyrir útreiðarnámskeiði fyrir börn seinnihluta júnímánaðar. Hér að neðan má lesa auglýsingu sem birtist á facebook síðu félagsins. Hvetjum sem flesta til að taka þátt. Útreiðanámskeið! Dagana 27-30. júní verður haldið útreiðanámskeið í Búðardal fyrir börn á aldrinum 8-16 ára. Kennarar verða Vala Sigurbergsdóttir og Laufey Fríða Þórarinsdóttir útskrifaðir reiðkennarar frá Háskólanum á Hólum. Lögð verður áhersla …

1.Kvöldmót Sumarsins 2018

UDNFréttir, Uncategorized

Kvöldmót UDN 2018 28.júní Úrslit – allir flokka   8.ára og yngri. (2010 og yngri) Boltakast strákar Lengsta kast sæti Benedikt Ingi Viðarsson 10,38 1 Atli Fannar Ólafsson 8,68 2 Boltakast stelpur Lengsta kast sæti Þórgunnur Ríta Gústafsdóttir 11,57 1 Nadía Rós Arnarsdóttir 8,26 2 Málfríður Vilbergsdóttir 4,73 3 Rakel Rós Brynjólfsdóttir 4,53 4 Sara Rós Guðnadóttir 3,5 5 Langstökk …

1. Kvöldmót ársins 2018 úrslit

UDNUncategorized

   Kvöldmót UDN 2018 28.júní Úrslit – allir flokka   8.ára og yngri. (2010 og yngri) Boltakast strákar Lengsta kast sæti Benedikt Ingi Viðarsson 10,38 1 Atli Fannar Ólafsson 8,68 2 Boltakast stelpur Lengsta kast sæti Þórgunnur Ríta Gústafsdóttir 11,57 1 Nadía Rós Arnarsdóttir 8,26 2 Málfríður Vilbergsdóttir 4,73 3 Rakel Rós Brynjólfsdóttir 4,53 4 Sara Rós Guðnadóttir 3,5 5 …

Dagskrá sumarsins, æfingar, kvöldmót og leikjanámskeið

UDNÆfingar, Fréttir, Uncategorized

Í sumar verða æfingar eftirfarandi: Fjálsar íþróttir Hvenær: mánudaga og fimmtudaga kl. 17:00-18:00 Hvar: Dalnum í Búðardal. Fyrir 7 ára og eldri (yngri en 7 ára mega koma í fylgd með foreldrum). Verð:  0 kr. Þjálfarar: Steinþór Logi, Sindri Geir Það þarf ekki að skrá á æfingarnar.   Knattspyrna Hvenær: mánudaga og fimmtudaga kl. 18:00-19:00 Hvar: Dalnum í Búðardal. Fyrir 7 …

2. kvöldmót sumarsins

UDNUncategorized Leave a Comment

2. kvöldmót sumarsins fer fram í kvöld (12. júlí) í Dalnum í Búðardal. Mótið hefst kl. 19:00.   Keppt verður í eftirtöldum greinum: 8 ára og yngri; Boltakast, langstökk, 200m hlaup 9-10 ára; boltakast, langstökk, 200m hlaup 11-12 ára; Spjótkast, langstökk, 600m hlaup 13-14 ára; Spjótkast, langstökk, 800m hlaup 15-16 ára; Spjótkast, langstökk, 800m hlaup 17 ára og eldri: Spjótkast, …