Dagskrá sumarsins, æfingar, kvöldmót og leikjanámskeið

UDNÆfingar, Fréttir, Uncategorized

Í sumar verða æfingar eftirfarandi: Fjálsar íþróttir Hvenær: mánudaga og fimmtudaga kl. 17:00-18:00 Hvar: Dalnum í Búðardal. Fyrir 7 ára og eldri (yngri en 7 ára mega koma í fylgd með foreldrum). Verð:  0 kr. Þjálfarar: Steinþór Logi, Sindri Geir Það þarf ekki að skrá á æfingarnar.   Knattspyrna Hvenær: mánudaga og fimmtudaga kl. 18:00-19:00 Hvar: Dalnum í Búðardal. Fyrir 7 …

2. kvöldmót sumarsins

UDNUncategorized Leave a Comment

2. kvöldmót sumarsins fer fram í kvöld (12. júlí) í Dalnum í Búðardal. Mótið hefst kl. 19:00.   Keppt verður í eftirtöldum greinum: 8 ára og yngri; Boltakast, langstökk, 200m hlaup 9-10 ára; boltakast, langstökk, 200m hlaup 11-12 ára; Spjótkast, langstökk, 600m hlaup 13-14 ára; Spjótkast, langstökk, 800m hlaup 15-16 ára; Spjótkast, langstökk, 800m hlaup 17 ára og eldri: Spjótkast, …