Enn er hægt að panta íþróttafatnað hjá UDN og viljum við minn á að
krakkar fæddir 1999-2009 sem eiga lögheimili í Dalasýslu eða Austur-Barðastrandasýslu og eru skráðir í aðildarfélög UDN fá gefins Henson jakka frá sambandinu.
Munið að það þarf að panta jakkan hjá okkur.
Við erum búin að fá keppnisbúninga vestur og er hægt að hafa samband við Herdís Erna Matthíasdóttir til að fá að máta á Reykhólum um helgina og á mánudaginn verður mátun í Rauða Kross húsinu í Búðardal kl 15-20.
Pantanir fara fram í tölvupósti til Jennýar; jenny86nilsson@gmail.com
(Í viðhengið er pöntunarmiði bæði fyrir utanyfirfatnaði og keppnisbúning)