Lokahóf UDN fór fram miðvikudaginn 7. september. Góð mæting var og verðlaun voru veitt fyrir afrek sumarsins.
Verðlaunahafa má sjá hér:
Frjálsar íþróttir
Hvatningarverðlaun (mæting á æfingar og mót):
Aníta Hanna Kristjánsdóttir
Ármann Ólafsson
Atli Hjaltason
Baldur Valbergson
Bergjón Paul Jenke
Bjarni Ágústsson
Borghildur Birna Eiríksdóttir
Dagný Sara Viðarsdóttir
Grétar Jónatan Pálmason
Gunnlaugur Þorsteinsson
Halldór Óli Ólafsson
Ísak Logi Brynjólfsson
Jóhanna Vigdís Pálmadóttir
Katrín Einarsdóttir
Kolbeinn Óskar Bjarnason
Kristján Steinn Guðmundsson
Mikael Svavarsson
Sigurdís Katla Jónsdóttir
Þórgunnur Ríta Gústafsdóttir
Védís Fríða Kristjánsdóttir
Vignir Smári Valbergson
Mestu framfarirnar:
Vignir Smári Valbergsson – bætti sig um 80 stig í langstökki þegar hann stökk 5,53m og bætti sig um 68 cm.
Besti árangur pilta:
Kolbeinn Óskar Bjarnason – 916 stig – kastaði 18,84m í spjótkasti.
Besti árangur stúlkna:
Aníta Hanna Kristjánsdóttir – 736 stig – kastaði 6,85m í kúluvarpi.
Einnig fengur keppendur á mótum sumarsins þátttökupening og framfaraskjöl.
Hestar
Hvatningarverðlaun:
Dagný Sara Viðarsdóttir
Dagný Þóra Arnarsdóttir
Elna Haraldsdóttir
Eysteinn Fannar Eyþórsson
Björn Kalman Þorgils Inguson
Katrín Einarsdóttir
Efnilegasti knapinn:
Arndís Ólafsdótti
Knattspyrna
Hvatningarverðlaun:
Ármann Ólafsson
Brynjar Pálmi Björnsson
Guðmundur Andri Björnsson
Halldór Óli Ólafsson
Haukur Atli Jóhannesson
Sandra Rún Gústafsdóttir
UDN þakkar fyrir skemmtilegt sumar.