Skráning á Unglingalandsmótið fer fram á netfang udn@udn.is. Eins og hefur verið áður borgar UDN þátttökugjald fyrir félagsmenn.
2. kvöldmót UDN í frjálsum
Þriðjudaginn 14. júlí verður haldið 2. kvöldmót UDN í frjálsum íþróttum í Dalnum í Búðardal. Mótið hefst kl 19:00 Keppt verður í eftirfarandi greinum; 8 ára og yngri; Boltakast, 200m og langstökk 9-10 ára; Boltakast, 200m og langstökk 11-12 ára; Spjótkast, 600m og langstökk 13 ára og eldri; spjótkast, 800m og langstökk Skráningar berist á netfangið hannasigga@audarskoli.is – gefa upp nafn, …
Fatnað í minna stærðum!
Hægt er að panta föt í stærðirnar 86/92/98/104/110/116cm. Þetta eru svartar buxur m/stroffi að neðan og rauður jakki m/svörtum rennilás og UDN merkinu og er þetta ófóðruðu gallarnir. Siðasta dag að panta er miðvikudaginn 8 júli! Pöntunarmidi Utanyfirföt
Keppnisbúningar – næsta pöntun er miðvikudaginn 8 júli!
Enn er hægt að panta íþróttafatnað hjá UDN og viljum við minn á að krakkar fæddir 1999-2009 sem eiga lögheimili í Dalasýslu eða Austur-Barðastrandasýslu og eru skráðir í aðildarfélög UDN fá gefins Henson jakka frá sambandinu. Munið að það þarf að panta jakkan hjá okkur. Við erum búin að fá keppnisbúninga vestur og er hægt að hafa samband við Herdís …
Kvöldmót í frjálsum!
Fyrsta kvöldmót sumarins á sambandssvæðinu í frjálsum íþróttum var haldið í Búðardal í gær. Vel var sótt á mótið og tóku alls 34 keppendur þátt og voru yngstu krakkarnir fæddir árið 2012. Keppendur voru 10 frá Aftureldingu, 10 frá Óla Pá, 9 frá Æskunni, 4 frá Stjörnunni og einn gestur. Að sögn einn keppenda og mótstjóra var veðrið ágætt, notalegt …
Sumarfjarnám 1. og 2. stigs 2015 í þjálfaramenntun ÍSÍ
Sumarfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 29. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Námið hefur verið afar vinsælt undanfarin ár og þátttakendur komið frá fjölda íþróttagreina. Námið veitir réttindi …
Sumarstarf ungmennafélaganna
Sumarstarf Ungmennafélaganna Leikjanámskeið Í sumar verður haldið leikjanámskeið fyrir börn fædd árin 2005-2008. Fyrirhugað er að námskeiðið verði í 3 vikur og mun það byrja 22. júní og verður til 9. júlí, námskeiðið verður 4 sinnum í viku. Námskeiðisgjald mun vera 10.000 kr. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Gunnur Rós Grettisdóttir. Skráningar skulu berast til Pálma Jóhannssonar í síma 8640560 …
Tækifæri fyrir ungmenni 18- 30 ára!
Leiðtogaskóli NSU Ungmennafélag Íslands er aðili að NSU – Nordisk Samorgnisations for Ungdomasarbejde en samtökin standa fyrir viðburðum fyrir ungt fólk á Norðurlöndum á hverju ári. Leiðtogaskóli NSU fer að þessu sinni fram í Styrn og Vågsøy dagana 10.-16.ágúst en flogið verður til og frá Bergen. UMFÍ á sæti fyrir fjóra þátttakendur á aldrinum 18.-30.ára að þessu sinni. Yfirskrift leiðtogaskólans …
Búninga UDN!
Fyrirtæki á sambandssvæðinu og aðildarfélög UDN niðurgreiða verð á íþróttafatnaði fyrir öll börn fædd 1997 og yngri. Krakkar fæddir 1999-2009 sem eiga lögheimili í Dalasýslu eða Austur-Barðastrandasýslu og eru skráðir í aðildarfélög UDN fá gefins Henson jakka frá sambandinu. Hægt verður að máta fötin í Dalakoti á opnunartímar þeirra um helgina og allan næsta vika. Við viljum benda á að …