UDN fatnaður

UDNFréttir Leave a Comment

Þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag frá 15-16:30 verður hægt að máta og panta UDN íþróttaföt. Mátun fer fram við skrifstofu UDN í Sýsluhúsinu (2. hæð til vinstri), Miðbraut 11.

 

Mátun fyrir Reykhóla verður auglýst síðar.

 

Þetta verður það sama og í fyrra (jakki, utanyfirbuxur, síðar buxur, kvartbuxur, bolur, stuttbuxur og sokkar).

 

Fullt verð Niðurgreitt**
Jakki 4.500 2.700
Buxur 2.500 1.500
Peysa, m/ stuttum rennilás 4.280 2.600
Buxur – síðar 2.475 1.500
Kvartbuxur 2.690 1.600
Keppnistreyja / bolur* 3.500 2.100
Stuttbuxur 2.100 1.300
Sokkar 975 600

*Keppnistreyja / bolur er einungis með UDN merki.

Nafn og númer eru ekki niðurgreitt.

Keppnistreyja / bolur með nafni og númeri kostar 3.300 kr.

**Niðurgreitt er fyrir árganga 1998 (18 ára) og yngri

 

Ef þessi tími hentar ekki þá er hægt að hafa samband við Svönu í síma 7791324 eða udn@udn.is og finna tíma sem hentar.

 

Skildu eftir svar